Eiga þau ekkert sameiginlegt?

Jens Stoltenberg, forsætisráðherra Noregs segir að svar Norðmanna sé aukið lýðræði, opnara stjórnkerfi, meira aðgengi að upplýsingum og kærleiki. 

Við Íslendingar urðum fyrir alvarlegu áfalli sem þjóð. Við skiptum um ríkistjórn. Var svar hennar

- aukið lýðræði?

-opnara stjórnkerfi?

-meira aðgengi að upplýsingum?

og meiri kærleiki?

Jens Stoltenberg forsætisráðherra hefur verið talinn standa sig afburðavel í leiðtogahlutverki sínu. Sameinað þjóðina og talið í hana kjark. Hann hefur stóraukið fylgi sitt. 

Hvernig er samanburðurinn við forsætisráðherra Íslands, Jóhönnu Sigurðardóttur?

Verkamannaflokkurinn í Noregi er systurflokkur Samfylkingarinnar. Eiga þeir ekkert sameignlegt?


mbl.is Svara árásum með auknu lýðræði
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 27. júlí 2011

Um bloggið

Sigurður Þorsteinsson

Höfundur

Sigurður Þorsteinsson
Sigurður Þorsteinsson
Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Þor
  • Þor
  • Birna Einarsdóttir
  • Birna Einarsdóttir
  • kjöt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband