28.7.2011 | 18:28
Ólöglegar kökur!
Við vorum búin að baka fyrir árlega fjáröflun í félaginu okkar, þegar við fengum upphringingu frá formanninum þar sem okkur var sagt að þetta væri ólöglegt.
,,Já, sagði ég, þær eru ólöglega góðar" sagði ég.
,,Nei, nei" sagði hann ,, við meigum ekki selja þær, það eru reglur ESB"
,,Ertu að segja að allar kökur til sölu séu ólöglegar til sölu"
,, Nei, ekki ef þær hafa rauða gassúrskreytingu" sagði hann.
,, en ekki bláa, eða græna" sagði ég
,,Nei, alls ekki grænar eða bláar" sagði hann
,, Hefur þetta eitthvað með pólitík að gera" spurði ég
,,Það hefur komið í ljós að við höfum innleidd fullt af reglugerðum ESB í aðlögunni, sem almenningur veit ekki um" sagði hann
,, Veistu hvaða klósettpappír þú mátt nota og hvaða ekki" spurði hann
,,Nei", sagði ég ,,vil ekki vita það" sagði ég og lagði á.
Ég setti á mig heyrnartólin og setti á róandi tónlist. Nú þurfum við að borða 194 muffins sem við ætluðum að gefa félaginu okkar. Það má ekki, selja þær af því að þær eru ekki rauðar. Ég veit að vinur minn Andrés Pétursson vinur minn í ESB æðstaráðinu getur útskýrt þetta allt fyrir okkur síðar.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 18:34 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
Bloggfærslur 28. júlí 2011
Um bloggið
Sigurður Þorsteinsson
Tenglar
Mínir tenglar
- Fundarstjórn Alþingis Fundarstjóri Alþingis Alfheiður Ingadóttir ávítir Tryggva Herbertsson
Bloggvinir
-
raggig
-
jonatlikristjansson
-
egill
-
hilmir
-
logos
-
ottarfelix
-
don
-
omarragnarsson
-
vidhorf
-
svanurmd
-
vefritid
-
marinogn
-
muggi69
-
gummiarnar
-
saemi7
-
morgunbladid
-
prakkarinn
-
ea
-
zeriaph
-
dullur
-
vinaminni
-
jonarni
-
sparki
-
gesturgudjonsson
-
salvor
-
jenni-1001
-
neytendatalsmadur
-
steinig
-
gbo
-
hugsun
-
palmig
-
gisliblondal
-
gattin
-
ollana
-
gudni-is
-
gudbjorng
-
ludvikjuliusson
-
gudrunkatrin
-
tilveran-i-esb
-
himmalingur
-
askja
-
siggiingi
-
hildurhelgas
-
robbitomm
-
rannveigh
-
hoerdur
-
hallibjarna
-
hvirfilbylur
-
baldher
-
thorsteinnhelgi
-
addabogga
-
vistarband
-
tbs
-
rafng
-
draumur
-
zumann
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
jonvalurjensson
-
seinars
-
heringi
-
kristjan9
-
kolbrunerin
-
jhb
-
halldorjonsson
-
kuriguri
-
diva73
-
westurfari
-
hordurt
-
disagud
-
h2o
-
heidarbaer
-
kuldaboli
-
nr123minskodun
-
kij
-
kristinn-karl
-
hafthorb
-
stjornlagathing
-
armannkr
-
helga-eldsto-art-cafe
-
vgblogg
-
siggus10