Á hraða skjaldbökunnar.

Í árangursríkri atvinnuuppbyggingu gildir að hafa skýra stefnu, opin huga og skjóta ákvörðunartöku. Það var einmitt þetta sem við þurftum á að halda eftir bankahrun. Það var  þetta sem stóð til, auk þess að koma heimilunum í skjól. Eftir rúmlega tveggja ára setu, er engin stefna komin, augnskjól notuð og hraði hugarstarfsemi ríkistjórnarinnar er stilltur á ,,very slow". Þannig er misst af öllum tækifærum sem á borðið koma, en tímanum eytt í að leggja kapal, innbyrðis togstreitu og sækja um aðild í erlenda kjaftaklúbba.

Auðvitað verður hver og einn að fara á sínum hraða og sinni visku. Það yrði góð tillaga frá Stjórnlagaráði að ár skaldbökunnar yðru aldrei fleiri en tvö á hverri öld. Þau eru þegar liðin.


mbl.is Hafa misst af tækifærinu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 29. júlí 2011

Um bloggið

Sigurður Þorsteinsson

Höfundur

Sigurður Þorsteinsson
Sigurður Þorsteinsson
Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Þor
  • Þor
  • Birna Einarsdóttir
  • Birna Einarsdóttir
  • kjöt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband