1.8.2011 | 22:03
Er verið að notafæra sér hryðjuverkin til auka fylgi?
Verkamannaflokkurinn hefur aukið fylgi sitt eftir hryðjuverkin í Noregi, og það hefur Stoltenberg einnig gert. Stoltenberg var næst vinsælasti stjórnmálamaður Noregs fyrir ekki alls löngu, en hefur bætt við sig umtalsverðu fylgi og er orðinn sá vinsælasti. Ástæðan er að í þeim hremmingum sem norska þjóðin hefur gengið í gegnum, hefur Stoltenberg sýnt leiðtogahæfileika sína og þjappað þjóðinni saman. Norska þjóðin hefur í framhaldinu uppskorið virðingu annarra þjóða fyrir framgögnu sína.
Það er ekkert að því að vinsældir aukist í framhaldi af vel unnum verkum. Þegar leiðtogi sýnir mátt sinn eykur hann fylgi sitt.
Hér á Íslandi hefur Eiríkur Bergmann dósent við Háskólann á Bifröst komið með þá kenningu að það hættulegasta sem gæti komið fyrir íslenska þjóð, er að Ísland eignaðist leiðtoga sem væri við völd. Slíku eru Norðmenn og flestar vestrænar þjóðir ósammála. Vinsældir Jóhönnu Sigurðardóttur forsætisráðherra Íslands nálgast nú óðum frostmark og það verðskuldað. Þar á bæ finnast engir leiðtogahæfileikar.
![]() |
Með yfir 40% fylgi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 23:25 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
Bloggfærslur 1. ágúst 2011
Um bloggið
Sigurður Þorsteinsson
Tenglar
Mínir tenglar
- Fundarstjórn Alþingis Fundarstjóri Alþingis Alfheiður Ingadóttir ávítir Tryggva Herbertsson
Bloggvinir
-
raggig
-
jonatlikristjansson
-
egill
-
hilmir
-
logos
-
ottarfelix
-
don
-
omarragnarsson
-
vidhorf
-
svanurmd
-
vefritid
-
marinogn
-
muggi69
-
gummiarnar
-
saemi7
-
morgunbladid
-
prakkarinn
-
ea
-
zeriaph
-
dullur
-
vinaminni
-
jonarni
-
sparki
-
gesturgudjonsson
-
salvor
-
jenni-1001
-
neytendatalsmadur
-
steinig
-
gbo
-
hugsun
-
palmig
-
gisliblondal
-
gattin
-
ollana
-
gudni-is
-
gudbjorng
-
ludvikjuliusson
-
gudrunkatrin
-
tilveran-i-esb
-
himmalingur
-
askja
-
siggiingi
-
hildurhelgas
-
robbitomm
-
rannveigh
-
hoerdur
-
hallibjarna
-
hvirfilbylur
-
baldher
-
thorsteinnhelgi
-
addabogga
-
vistarband
-
tbs
-
rafng
-
draumur
-
zumann
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
jonvalurjensson
-
seinars
-
heringi
-
kristjan9
-
kolbrunerin
-
jhb
-
halldorjonsson
-
kuriguri
-
diva73
-
westurfari
-
hordurt
-
disagud
-
h2o
-
heidarbaer
-
kuldaboli
-
nr123minskodun
-
kij
-
kristinn-karl
-
hafthorb
-
stjornlagathing
-
armannkr
-
helga-eldsto-art-cafe
-
vgblogg
-
siggus10