23.8.2011 | 23:16
Mat fyrirtækja og heimila að stefnuleysi ríkisstjórnarinnar skaði hag heimila og fyrirtækja.
Nú hefur Landsbankinn, fyrirtæki í eigu ríkissins gefið út að stefna ríkisstjórnarinnar skaði rekstur sjávarútvegsfyrirtækjanna. Þetta á nú ekki að koma neinum á óvart, heldur það að fleiri fyrirtæki sendi ekki frá sér ályktanir um skaðsemi aðgerðarleysis ríkisstjórnarinnar.
Auðvitað eigum við sem einstaklingar að koma saman á Austurvelli nú í haust til þess að tjá skoðanir okkar á ástandinu. Við eigum að hrópa öll í kór, vanhæf ríkisstjórn. Við eigum að lemja í bíla Jóhönnu og Steingríms. Tími okkar er kominn.
Ríkisstjórnin missti af tækifæri til þess að klekkja á heimilunum í landinu, þegar forsetinn felldi Icesave állögurnar á landann. Það er ekki líklegt að stjórnarliðar reyni að bæta sér það upp með því að koma viðbótarálögum á almenning
![]() |
Breytingarnar rýra lífskjör |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt 24.8.2011 kl. 12:32 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Bloggfærslur 23. ágúst 2011
Um bloggið
Sigurður Þorsteinsson
Tenglar
Mínir tenglar
- Fundarstjórn Alþingis Fundarstjóri Alþingis Alfheiður Ingadóttir ávítir Tryggva Herbertsson
Bloggvinir
-
raggig
-
jonatlikristjansson
-
egill
-
hilmir
-
logos
-
ottarfelix
-
don
-
omarragnarsson
-
vidhorf
-
svanurmd
-
vefritid
-
marinogn
-
muggi69
-
gummiarnar
-
saemi7
-
morgunbladid
-
prakkarinn
-
ea
-
zeriaph
-
dullur
-
vinaminni
-
jonarni
-
sparki
-
gesturgudjonsson
-
salvor
-
jenni-1001
-
neytendatalsmadur
-
steinig
-
gbo
-
hugsun
-
palmig
-
gisliblondal
-
gattin
-
ollana
-
gudni-is
-
gudbjorng
-
ludvikjuliusson
-
gudrunkatrin
-
tilveran-i-esb
-
himmalingur
-
askja
-
siggiingi
-
hildurhelgas
-
robbitomm
-
rannveigh
-
hoerdur
-
hallibjarna
-
hvirfilbylur
-
baldher
-
thorsteinnhelgi
-
addabogga
-
vistarband
-
tbs
-
rafng
-
draumur
-
zumann
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
jonvalurjensson
-
seinars
-
heringi
-
kristjan9
-
kolbrunerin
-
jhb
-
halldorjonsson
-
kuriguri
-
diva73
-
westurfari
-
hordurt
-
disagud
-
h2o
-
heidarbaer
-
kuldaboli
-
nr123minskodun
-
kij
-
kristinn-karl
-
hafthorb
-
stjornlagathing
-
armannkr
-
helga-eldsto-art-cafe
-
vgblogg
-
siggus10