28.8.2011 | 22:51
Voru fleiri hliðar á fjárfestingu Kínverjanna?
Ómar Ragnarsson bloggaði um hugsanleg kaup kínversk auðmanns á Grímstöðum á Fjöllum. Ómar sagði að á þessu máli væru margar hliðar. Ég hafði heyrt gagnrýnisraddir sem flestar tengdust þjóðerni kaupandans og gagnrýndi Ómar fyrir færsluna, óverðskuldað. Ómar fær mína afsökunarbeiðni.
Við nánari skoðun er í fyrsta lagi efast um að þessi kínverji standi á bak við fjárfestinguna. Í öðru lagi er landsvæðið það stórt að huga þarf að aðgengi að svæðinu út frá almannahagsmunum. Í þriðja lagi er mjög sérstök aðkoma áhrifamanna innan Samfylkingarinnar að þessu máli, sem hlýtur að orka mjög tvímælis. Þannig á kínverski fjárfestirinn að hafa verið keyrður um á bílaleigubíl greiddum af Utanríkisráðuneytisins.
Í fjórða lagi er talið mjög ósennilegt að innanríkisráðherra VG samþykki söluna, en samkvæmt lögum verður að gefa undanþágu fyrir slíkri sölu.
Í fimmta lagi, hefur verið gefið í skyn Kaupþingsáhrif varðandi þessa fréttamennsku. Sem kunnugt er talið að áhrifamenn innan Kaupþings hafi ,,fengið" nafn á forríkum olíukóngi sem hafi átt að kaupa í Kaupþingi, en var bara trikk til þess að hækka verð hlutabréfa. Í þessu dæmi standi ekkert til, en fréttin tilkomin til þess að hækka væntingarvísitöluna á Íslandi. Hér hefur ekkert verið að gerast frá því að þessi ríkisstjórn tók við.
Nú verður gaman að sjá hverning fjölmiðlar taki á málinu.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (23)
Bloggfærslur 28. ágúst 2011
Um bloggið
Sigurður Þorsteinsson
Tenglar
Mínir tenglar
- Fundarstjórn Alþingis Fundarstjóri Alþingis Alfheiður Ingadóttir ávítir Tryggva Herbertsson
Bloggvinir
-
raggig
-
jonatlikristjansson
-
egill
-
hilmir
-
logos
-
ottarfelix
-
don
-
omarragnarsson
-
vidhorf
-
svanurmd
-
vefritid
-
marinogn
-
muggi69
-
gummiarnar
-
saemi7
-
morgunbladid
-
prakkarinn
-
ea
-
zeriaph
-
dullur
-
vinaminni
-
jonarni
-
sparki
-
gesturgudjonsson
-
salvor
-
jenni-1001
-
neytendatalsmadur
-
steinig
-
gbo
-
hugsun
-
palmig
-
gisliblondal
-
gattin
-
ollana
-
gudni-is
-
gudbjorng
-
ludvikjuliusson
-
gudrunkatrin
-
tilveran-i-esb
-
himmalingur
-
askja
-
siggiingi
-
hildurhelgas
-
robbitomm
-
rannveigh
-
hoerdur
-
hallibjarna
-
hvirfilbylur
-
baldher
-
thorsteinnhelgi
-
addabogga
-
vistarband
-
tbs
-
rafng
-
draumur
-
zumann
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
jonvalurjensson
-
seinars
-
heringi
-
kristjan9
-
kolbrunerin
-
jhb
-
halldorjonsson
-
kuriguri
-
diva73
-
westurfari
-
hordurt
-
disagud
-
h2o
-
heidarbaer
-
kuldaboli
-
nr123minskodun
-
kij
-
kristinn-karl
-
hafthorb
-
stjornlagathing
-
armannkr
-
helga-eldsto-art-cafe
-
vgblogg
-
siggus10