Frábær árangur drengjalandsliðsins í knattspyrnu

Þá er Norðurlandamótinu í knattspyrnu udndir 17 ára lokið, með sigri drengjalandsliðsins. Ísland sendi tvö lið og keppti lið númer tvö, um sæti númer þrjú. Þetta er frábær árangur og full ástæða til þess að fylgjast vel með þessum leikmönnum í framtíðinni. Árangurinn er enginn tilviljun. Bæði er að það er mikill metnaður hjá félögunum, góðir þjálfarar, góð aðstaða og góð umgjörð. Leikmennirnir eru mun betri tæknilega en áður var en það var alltaf veiki hlekkurinn hér áður. Þá er ljóst að stákarni, þjálfararnir Gunnar Guðmundsson og Freyr Sverrisson og KSÍ hafa staðið sig afar vel.


Bloggfærslur 9. ágúst 2011

Um bloggið

Sigurður Þorsteinsson

Höfundur

Sigurður Þorsteinsson
Sigurður Þorsteinsson
Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Þor
  • Þor
  • Birna Einarsdóttir
  • Birna Einarsdóttir
  • kjöt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband