20.9.2011 | 08:36
11 dagar til Austurvallarmótmælanna miklu!
Já, 1 október verður Alþingi sett. Hagsmunasamtök heimilanna hefur þann dag boðað til friðsamra mótmæla fyrir utan Alþingi. Samtökin mótmæla að illa hafi verið staðið að málum, hvað varðar skuldavanda heimilanna og að loforð hafi verið svikin. Stjórnvöld hafa margoft boðað aðgerðir sem fara á í rétt eftir helgi, og svo næstu helgi. Þær hafa flestar frestast eða gleymst og ekkert hefur verið gert. Þeir sem vilja vekja stjórnmálamenninga af Þyrnirósar svefni sínum ættu að mæta á Austurvöll. Einhver óvissa er hvort lögreglan verður á staðnum, en þá verðum við fólkið í landinu að taka að okkur gæsluna. Örfáir öfgamenn mega ekki skemma fyrir.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 12:16 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (11)
Bloggfærslur 20. september 2011
Um bloggið
Sigurður Þorsteinsson
Tenglar
Mínir tenglar
- Fundarstjórn Alþingis Fundarstjóri Alþingis Alfheiður Ingadóttir ávítir Tryggva Herbertsson
Bloggvinir
-
raggig
-
jonatlikristjansson
-
egill
-
hilmir
-
logos
-
ottarfelix
-
don
-
omarragnarsson
-
vidhorf
-
svanurmd
-
vefritid
-
marinogn
-
muggi69
-
gummiarnar
-
saemi7
-
morgunbladid
-
prakkarinn
-
ea
-
zeriaph
-
dullur
-
vinaminni
-
jonarni
-
sparki
-
gesturgudjonsson
-
salvor
-
jenni-1001
-
neytendatalsmadur
-
steinig
-
gbo
-
hugsun
-
palmig
-
gisliblondal
-
gattin
-
ollana
-
gudni-is
-
gudbjorng
-
ludvikjuliusson
-
gudrunkatrin
-
tilveran-i-esb
-
himmalingur
-
askja
-
siggiingi
-
hildurhelgas
-
robbitomm
-
rannveigh
-
hoerdur
-
hallibjarna
-
hvirfilbylur
-
baldher
-
thorsteinnhelgi
-
addabogga
-
vistarband
-
tbs
-
rafng
-
draumur
-
zumann
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
jonvalurjensson
-
seinars
-
heringi
-
kristjan9
-
kolbrunerin
-
jhb
-
halldorjonsson
-
kuriguri
-
diva73
-
westurfari
-
hordurt
-
disagud
-
h2o
-
heidarbaer
-
kuldaboli
-
nr123minskodun
-
kij
-
kristinn-karl
-
hafthorb
-
stjornlagathing
-
armannkr
-
helga-eldsto-art-cafe
-
vgblogg
-
siggus10