26.9.2011 | 22:26
Reka lögreglumenn réttmæta kjarabáttu?
Fram hefur komið að launakjör lögreglumanna séu ein þau slökustu í Evrópu. Þetta verður að skoða í ljósi þess að álag á lögregluna hefur vaxið gífurlega. Við hrunið var allur samanburður við séttir lögreglumanna í Evrópu út í hött, en það á líka við flestar aðrar séttir. Vandamálið er að uppbygging atvinnulífsins hefur ekki farið í gang. Nú koma séttir eins og flugfreyjur, flugmenn, lögreglumenn og félagsráðgjafar, en aðar stéttir munu koma á eftir. Vandamálið er aðgerðarleysi ráðamanna. Á því þarf að taka. Því þurfum við að koma vel á framfræði á Austurvelli á laugardaginn kemur. Ábyrgð okkar er að mæta til þess að sýna hug okkar, á friðsaman en ákveðinn hátt.
![]() |
Hræddir við hvað geti gerst |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
26.9.2011 | 08:44
Fjársöfnun fyrir ESB!
Á meðan bræður okkar í Evrópu, engjast sundur og saman í erfiðleikunum, sitjum við hér við alsnægtarborð. Væri ekki tilvalið að nota tækifærið á laugardaginn þegar m.a. við söfnust saman á Austurvelli að vera með öfluga fjársöfnun í fjölmiðlunum um kvöldið. Gæti heitið, björgum ESB.
![]() |
Björgunarsjóður fjórfaldaður |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Bloggfærslur 26. september 2011
Um bloggið
Sigurður Þorsteinsson
Tenglar
Mínir tenglar
- Fundarstjórn Alþingis Fundarstjóri Alþingis Alfheiður Ingadóttir ávítir Tryggva Herbertsson
Bloggvinir
-
raggig
-
jonatlikristjansson
-
egill
-
hilmir
-
logos
-
ottarfelix
-
don
-
omarragnarsson
-
vidhorf
-
svanurmd
-
vefritid
-
marinogn
-
muggi69
-
gummiarnar
-
saemi7
-
morgunbladid
-
prakkarinn
-
ea
-
zeriaph
-
dullur
-
vinaminni
-
jonarni
-
sparki
-
gesturgudjonsson
-
salvor
-
jenni-1001
-
neytendatalsmadur
-
steinig
-
gbo
-
hugsun
-
palmig
-
gisliblondal
-
gattin
-
ollana
-
gudni-is
-
gudbjorng
-
ludvikjuliusson
-
gudrunkatrin
-
tilveran-i-esb
-
himmalingur
-
askja
-
siggiingi
-
hildurhelgas
-
robbitomm
-
rannveigh
-
hoerdur
-
hallibjarna
-
hvirfilbylur
-
baldher
-
thorsteinnhelgi
-
addabogga
-
vistarband
-
tbs
-
rafng
-
draumur
-
zumann
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
jonvalurjensson
-
seinars
-
heringi
-
kristjan9
-
kolbrunerin
-
jhb
-
halldorjonsson
-
kuriguri
-
diva73
-
westurfari
-
hordurt
-
disagud
-
h2o
-
heidarbaer
-
kuldaboli
-
nr123minskodun
-
kij
-
kristinn-karl
-
hafthorb
-
stjornlagathing
-
armannkr
-
helga-eldsto-art-cafe
-
vgblogg
-
siggus10