29.9.2011 | 21:14
Vonbrigði með Sigmar
Ég játa að ég var mest fyrir vonbrigðum með Sigmar Guðmundsson því hann er einn af okkar albestu fjölmiðlamönnum. Jóhanna reyndi eins og hún gat að halda orðinu, en gaf oft höggstað á sér. Hún vílaði sér ekki við að fara rangt með staðreyndir og það kom í ljós að hún virðist lifa í einhverjum lokuðum hugarheimi sem þjóðin þekkir ekki. Hefði hún verið í viðtali hjá BBC hefði verið hneppt niður um hana og hún rassskellt opinberlega, andlega. Hvort það hafi verið vorkunn fyrir Jóhönnu, þá hefði Sigmar átt að taka hana betur á teppið. Hún sagði þjóðinni að allt hefði verið gert fyrir heimilin. Hún fær svar við því á laugardaginn hvort þjóin sé henni sammála.
Það kemur hins vegar ekki á óvart að DV fagnar viðtali við Jóhönnu ógurlega. Það kemur ekki á óvart í ljósi þess að vinveittur útrásarvíkingur er sagður hafa borgað upp skattaskuldir snepilsins.
![]() |
Kvótafrumvarpið gallað |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 22:07 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (11)
Bloggfærslur 29. september 2011
Um bloggið
Sigurður Þorsteinsson
Tenglar
Mínir tenglar
- Fundarstjórn Alþingis Fundarstjóri Alþingis Alfheiður Ingadóttir ávítir Tryggva Herbertsson
Bloggvinir
-
raggig
-
jonatlikristjansson
-
egill
-
hilmir
-
logos
-
ottarfelix
-
don
-
omarragnarsson
-
vidhorf
-
svanurmd
-
vefritid
-
marinogn
-
muggi69
-
gummiarnar
-
saemi7
-
morgunbladid
-
prakkarinn
-
ea
-
zeriaph
-
dullur
-
vinaminni
-
jonarni
-
sparki
-
gesturgudjonsson
-
salvor
-
jenni-1001
-
neytendatalsmadur
-
steinig
-
gbo
-
hugsun
-
palmig
-
gisliblondal
-
gattin
-
ollana
-
gudni-is
-
gudbjorng
-
ludvikjuliusson
-
gudrunkatrin
-
tilveran-i-esb
-
himmalingur
-
askja
-
siggiingi
-
hildurhelgas
-
robbitomm
-
rannveigh
-
hoerdur
-
hallibjarna
-
hvirfilbylur
-
baldher
-
thorsteinnhelgi
-
addabogga
-
vistarband
-
tbs
-
rafng
-
draumur
-
zumann
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
jonvalurjensson
-
seinars
-
heringi
-
kristjan9
-
kolbrunerin
-
jhb
-
halldorjonsson
-
kuriguri
-
diva73
-
westurfari
-
hordurt
-
disagud
-
h2o
-
heidarbaer
-
kuldaboli
-
nr123minskodun
-
kij
-
kristinn-karl
-
hafthorb
-
stjornlagathing
-
armannkr
-
helga-eldsto-art-cafe
-
vgblogg
-
siggus10