17.1.2012 | 23:01
Nýju föt keisaraynjunnar
Hún fór mikinn keisaraynjan í Kópavogi í síðasta minnihluta. Dyggilega studd af Baugsmiðlunum þá var hún verkfærið sem átti að taka þáverandi bæjarstjóra Gunnar Birgisson niður. Nánast vikulega kom hún með sprengjur, og skipti þá engu hvort eitthvað væri á bak við dæmið eða ekki. Mörgum gömlum krötum þótti nóg um athyglisþörf keisaraynjunnar. Í kosnigabaráttunni kom síðan ,,stóra útspilið" Kópavogsbrúin. Kópavogsbær átti að kaupa ókláraðar fasteignir, fá með sér ríki, lífeyrissjóði og alls kyns aðila, hvort ekki voru kvennfélög og kórafélög. Fullklára átti íbúðirnar og leigja þær síðan í einhvers konar félagslegum tilgangi. Þeir sem þekktu til á þessum markaði voru fljótir að sjá í gegnum lygavefinn. Keisaraynjan kom með fríðu föruneyti og tróð sér í alla fjölmiðla til þess að kynna ,,stóra útspilið". Hvar átti Kópavogur að fá ódýrt fjármagn, og hverjir ætluðu að selja ódýrt?
Elfur Logadóttir lögfræðingur og viðskiptafræðingur, varabæjarfulltrúi Samfylkingarinnar sem var frambærilegasti frambjóðendiSamfylkingarinnar í síðustu kosningum gat ekki orða bundist þegar hún fór yfir málið og sá eins og aðir fagaðilar að hér var um lygavef að ræða. Þá setti Guðríður Arnardóttir Elfu í frystingu. Þar á bæ er ekki rúm fyrir rökræðu og fagleg vinnubrögð. Svar við gagnrýninni sem fram kom var:
,,Þetta er bara kosningaloforð"
Eins og hjá keisaranum eru föt úr lygavefnum til lítils gagns.
Kópavogur hefur ekki keypt eina einustu ókláraða íbúð,. Árlega hafa verið keyptar nokkrar íbúðir í félagslega kerfið, en nú færii en um langt árabil. Kópavogsbrúin hékk uppi á lyginni einni saman. Framganga Guðríðar í málefnum bæjarstjórans er í anda keisaraynjunnar. Jafnaðarmenn eiga betra skilið en að vera með svona forystumann, enda er hennar tími liðinn.
Skoðum ,, Stóru sprengjuna" loforð Samfylkingarinnar í Kópavogi. Hafið þið heyrt þetta lið biðjast afsökunar?
![]() |
Aðilar hafa rætt saman |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 23:10 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Bloggfærslur 17. janúar 2012
Um bloggið
Sigurður Þorsteinsson
Tenglar
Mínir tenglar
- Fundarstjórn Alþingis Fundarstjóri Alþingis Alfheiður Ingadóttir ávítir Tryggva Herbertsson
Bloggvinir
-
raggig
-
jonatlikristjansson
-
egill
-
hilmir
-
logos
-
ottarfelix
-
don
-
omarragnarsson
-
vidhorf
-
svanurmd
-
vefritid
-
marinogn
-
muggi69
-
gummiarnar
-
saemi7
-
morgunbladid
-
prakkarinn
-
ea
-
zeriaph
-
dullur
-
vinaminni
-
jonarni
-
sparki
-
gesturgudjonsson
-
salvor
-
jenni-1001
-
neytendatalsmadur
-
steinig
-
gbo
-
hugsun
-
palmig
-
gisliblondal
-
gattin
-
ollana
-
gudni-is
-
gudbjorng
-
ludvikjuliusson
-
gudrunkatrin
-
tilveran-i-esb
-
himmalingur
-
askja
-
siggiingi
-
hildurhelgas
-
robbitomm
-
rannveigh
-
hoerdur
-
hallibjarna
-
hvirfilbylur
-
baldher
-
thorsteinnhelgi
-
addabogga
-
vistarband
-
tbs
-
rafng
-
draumur
-
zumann
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
jonvalurjensson
-
seinars
-
heringi
-
kristjan9
-
kolbrunerin
-
jhb
-
halldorjonsson
-
kuriguri
-
diva73
-
westurfari
-
hordurt
-
disagud
-
h2o
-
heidarbaer
-
kuldaboli
-
nr123minskodun
-
kij
-
kristinn-karl
-
hafthorb
-
stjornlagathing
-
armannkr
-
helga-eldsto-art-cafe
-
vgblogg
-
siggus10