27.1.2012 | 11:52
Hún fékk mig til þess!
Uppákoman í bæjarstjórnarmálunum í Kópavogi tekur á sig sífellt fuðulegri myndir. Stórgóð grein Jóhanns Ísbergs í Mogunblaðinu í morgun fer yfir málið á afar skemmtilegan hátt. Tveir flokkar úr fyrrverandi meirihluta Kópavogslistinn og Næst besti flokkurinn yfirgáfu meirihlutann og söðust ekki geta unnð með Samfylkingunni. Þegar þeir höfðu kynnt sér vinnubrögð Guðríðar Arardóttur sást undir hælana á bæjarfulltrúunum.
Nú bregður svo við að á sömu síðu og grein Jóhanns birtist, er lítil grein, eða yfirlýsing frá Hafseini Karlssyni, Pétri Ólafssyni bæjarfulltrúum Samfylkingarinnar og Ólafi Þór Gunnarssyni bæjarfulltrúa VG. Þar ruddaleg framganga Guðríðar réttlætt, hún hafi fyrst og fremst verið fólgið í því að ,,hjálpa" Guðrúnu Pálsdóttur bæjarstjóra. Sérstök afneitun! Minnir á þegar komið er að eiginkonunni með ljótt glóðurauga eftir eiginmanninn, komi skýringin að eiginkonan hafi gengið á hurð. Ef lengra er gengið á gerandann, þá kemur svarið: ,, Hún fékk mig til þess"
Ólafur þessi var leiddur niður á Alþingi til þess að samþykkja Icesave sem forfallaþingmaður og þeir félagarnir Hafsteinn og Pétur léku m.a. að spinna lygavefinn um Kópavogsbrúna og leika báðir í myndbandinu, sem sjá má hér að neðan. Þeir eru því í góðri æfingu að hagræða sannleikanum.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 12:07 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Bloggfærslur 27. janúar 2012
Um bloggið
Sigurður Þorsteinsson
Tenglar
Mínir tenglar
- Fundarstjórn Alþingis Fundarstjóri Alþingis Alfheiður Ingadóttir ávítir Tryggva Herbertsson
Bloggvinir
-
raggig
-
jonatlikristjansson
-
egill
-
hilmir
-
logos
-
ottarfelix
-
don
-
omarragnarsson
-
vidhorf
-
svanurmd
-
vefritid
-
marinogn
-
muggi69
-
gummiarnar
-
saemi7
-
morgunbladid
-
prakkarinn
-
ea
-
zeriaph
-
dullur
-
vinaminni
-
jonarni
-
sparki
-
gesturgudjonsson
-
salvor
-
jenni-1001
-
neytendatalsmadur
-
steinig
-
gbo
-
hugsun
-
palmig
-
gisliblondal
-
gattin
-
ollana
-
gudni-is
-
gudbjorng
-
ludvikjuliusson
-
gudrunkatrin
-
tilveran-i-esb
-
himmalingur
-
askja
-
siggiingi
-
hildurhelgas
-
robbitomm
-
rannveigh
-
hoerdur
-
hallibjarna
-
hvirfilbylur
-
baldher
-
thorsteinnhelgi
-
addabogga
-
vistarband
-
tbs
-
rafng
-
draumur
-
zumann
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
jonvalurjensson
-
seinars
-
heringi
-
kristjan9
-
kolbrunerin
-
jhb
-
halldorjonsson
-
kuriguri
-
diva73
-
westurfari
-
hordurt
-
disagud
-
h2o
-
heidarbaer
-
kuldaboli
-
nr123minskodun
-
kij
-
kristinn-karl
-
hafthorb
-
stjornlagathing
-
armannkr
-
helga-eldsto-art-cafe
-
vgblogg
-
siggus10