6.1.2012 | 19:43
Jón fær að tjá sig að nýju - frjáls maður!
Öllum er ljóst að að var ekki skoðun Jóns að styðja aðildarumsókn að ESB, en það var stólagjaldið sem Samfylkingin setti á VG fyrir að fá að vera í ríkisstjórn. Samkvæmt stjórnarsáttmála var það ekki skilyrði að þingmenn VG eða ráðherrar afsöluðu sér skoðunum sínum, en í stjórnarsamstarfinu var það grundvallaratriði. Almenn mannréttindi áttu ekki við. Vegna ólýðni sinnar við Jóhönnu, en trúmennsku við kjósendur VG var Jóni fórnað. Steingrímur leiddi Jón sjálfur að höggstokknum. Þegar kom að stundinni og höggstokkurinn blasti við var Jón spurður.
,,Trúir þú á ESB, vilt þú selja sálu þína til þess að berjast fyrir inngöngu í ESB"
Jón svarðaði ákveðið: ,,Nei, ég styð stefnu VG, við teljum að það þjóni ekki hagsmunum íslensku þjóðarinnar að ganga í ESB"
Þá var Steongrímur spuyrður: ,, Hefur þú eitthvað Jóni til varnar"
Nei, nei, sé ekki þetta með aðildarumsókn skipti neinu máli. Svona samþykktir VG gegn aðild að ESB eru bara til trafala"
,,Síðasta óskin", spurðii böullinn
,,Höfuð Árna Páls Árnasonar" svaraði Steingrímur.
,,Lítið verk og löðurmannlegt" svaraði rám kvennmansrödd úr fjarska.
![]() |
Eigum ekkert erindi í ESB |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Bloggfærslur 6. janúar 2012
Um bloggið
Sigurður Þorsteinsson
Tenglar
Mínir tenglar
- Fundarstjórn Alþingis Fundarstjóri Alþingis Alfheiður Ingadóttir ávítir Tryggva Herbertsson
Bloggvinir
-
raggig
-
jonatlikristjansson
-
egill
-
hilmir
-
logos
-
ottarfelix
-
don
-
omarragnarsson
-
vidhorf
-
svanurmd
-
vefritid
-
marinogn
-
muggi69
-
gummiarnar
-
saemi7
-
morgunbladid
-
prakkarinn
-
ea
-
zeriaph
-
dullur
-
vinaminni
-
jonarni
-
sparki
-
gesturgudjonsson
-
salvor
-
jenni-1001
-
neytendatalsmadur
-
steinig
-
gbo
-
hugsun
-
palmig
-
gisliblondal
-
gattin
-
ollana
-
gudni-is
-
gudbjorng
-
ludvikjuliusson
-
gudrunkatrin
-
tilveran-i-esb
-
himmalingur
-
askja
-
siggiingi
-
hildurhelgas
-
robbitomm
-
rannveigh
-
hoerdur
-
hallibjarna
-
hvirfilbylur
-
baldher
-
thorsteinnhelgi
-
addabogga
-
vistarband
-
tbs
-
rafng
-
draumur
-
zumann
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
jonvalurjensson
-
seinars
-
heringi
-
kristjan9
-
kolbrunerin
-
jhb
-
halldorjonsson
-
kuriguri
-
diva73
-
westurfari
-
hordurt
-
disagud
-
h2o
-
heidarbaer
-
kuldaboli
-
nr123minskodun
-
kij
-
kristinn-karl
-
hafthorb
-
stjornlagathing
-
armannkr
-
helga-eldsto-art-cafe
-
vgblogg
-
siggus10