Bráðvantar vinstri stjórnmalaflokk sem ekki styður ESB

Það er ekkert að því að styðja aðilarumsókn að ESB, ef það er sannfæring fólks og flokka. Það er skoðun, sem það fólk hefur verið furðu spart á að rökstyðja. Nú er staðan sú að það stefnir í að um 70-80% Íslendinga muni fella samningsdög þegar þau koma fram . Aðrir halda að niðurstaðna verði svipuð og þegar fyrsti Icesave samningurinn var kolfelldur.

Það er hreint með ólíkindum að VG skuli styðja ESB trúboð Samfylkingarinnar með því að styðja aðildarumsóknina. Svo segjast þeir vilja halda öllum dyrum opnum hvort þeir samþykki samningana. Jón Bjarnason hefur af veikum mætti reynt að halda fram útgefinni stefnu VG, og var þess vegna afhausaður sem ráðherra. 

Nú þarf nýjan stjórnmálaflokk sem vill ekki í ESB og heldur sig við þá stefnu.  Skynsaman og staðfestan vinstri flokk. Flokk sem stendur fastur á grundvallaratriðum en beygir sig ekki, með rassinn út í loftið og allt niður um sig. 


mbl.is Forysta VG með of bogin hné
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 7. janúar 2012

Um bloggið

Sigurður Þorsteinsson

Höfundur

Sigurður Þorsteinsson
Sigurður Þorsteinsson
Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Þor
  • Þor
  • Birna Einarsdóttir
  • Birna Einarsdóttir
  • kjöt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband