Nú er verið að undirbúa frekari blekkingar.

Nú er óvinsælasta ríkisstjórn allra tíma að undirbúa blekkingarátak fram að kosningum, til viðbótar því sem ríkst hefur á kjörtímabilinu.

Það á ekki að taka mark á ríkisendurskoðun. Birni Val er falið að gera  lítið úr því batterí. Í staðinn verður  verður eflaust fenginn Stefán Ólafsson sem mun skrifa einhverja jákvæða umsögn um verk ríkisstjórnarinnar..... að vanda. 

Jóhanna hefur gert alvarlega athugasemd við vinnubrögð Hagstofunnar. Stofnunin vogaði sér að halda því fram að öll loforð ríkisstjórnarinnar varðandi atvinnusköpun hafi veri svikin. Nú er stofnunin í stórhættu. 

Ríkisstjornin sendir nánast daglega frá sér yfirlýsingar um hvað beri að gera.... í framtíðinni.... í tíð næstu ríkisstjórnar.  Hækka barnabætur. Bæta skólakerfið. Lagfæra laun ríkisstarfsmanna. 


mbl.is Erfið samskipti við ráðherra VG
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 2. október 2012

Um bloggið

Sigurður Þorsteinsson

Höfundur

Sigurður Þorsteinsson
Sigurður Þorsteinsson
Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Þor
  • Þor
  • Birna Einarsdóttir
  • Birna Einarsdóttir
  • kjöt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband