29.10.2012 | 21:02
Páll Magnússon ræðst á Samfylkinguna!
Undir stjórn Páls Magnússonar hefur RÚV lengst af verið eins flokksfjölmiðill Samfylkingarinnar. Í leit sinni til þess að hlutleysi hafa starfsmenn RÚV af og til leitast við að gera málefnum VG skil. Þar með er hlutlesyisáherslurnar upptaldar.
Í forsetakosningunum í vor, ákvað Þóra Arnórsdóttir að afneyta Samfylkingunni. Ekki nóg með það heldur sagði aðildarumsókn Íslands að ESB vera eins og að reyna að leigja sér herbergi í brennandi íbúð. Mörgum flokksmönnum sárnar þessi samlíking óstjórnlega.
Nú kemur Páll Magnússon og gagnrýnir daður Samfylkingarinnar við Jón Ásgeir Jóhannesson.
,,Af hverju stendur ríkisvaldið þennan grimmilega og grímulausa vörð um hagsmuni og ítök Jóns Ásgeirs Jóhannessonar? Skuldar þjóðin honum eitthvað? Skulda stjórnmálaflokkarnir honum eitthvað?" Spyr Páll Magnússon. Er Páll að ýja að mútuþægni Samfylkingarinnar. Það hlýtur að vera óskað eftir rannsókn á hvað við er átt.
Sjá gein Páls.
http://www.pressan.is/pressupennar/Lesa_adsent/thrithaettur-studningur-rikisins-vid-fjolmidlaveldi-jons-asgeirs
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggfærslur 29. október 2012
Um bloggið
Sigurður Þorsteinsson
Tenglar
Mínir tenglar
- Fundarstjórn Alþingis Fundarstjóri Alþingis Alfheiður Ingadóttir ávítir Tryggva Herbertsson
Bloggvinir
-
raggig
-
jonatlikristjansson
-
egill
-
hilmir
-
logos
-
ottarfelix
-
don
-
omarragnarsson
-
vidhorf
-
svanurmd
-
vefritid
-
marinogn
-
muggi69
-
gummiarnar
-
saemi7
-
morgunbladid
-
prakkarinn
-
ea
-
zeriaph
-
dullur
-
vinaminni
-
jonarni
-
sparki
-
gesturgudjonsson
-
salvor
-
jenni-1001
-
neytendatalsmadur
-
steinig
-
gbo
-
hugsun
-
palmig
-
gisliblondal
-
gattin
-
ollana
-
gudni-is
-
gudbjorng
-
ludvikjuliusson
-
gudrunkatrin
-
tilveran-i-esb
-
himmalingur
-
askja
-
siggiingi
-
hildurhelgas
-
robbitomm
-
rannveigh
-
hoerdur
-
hallibjarna
-
hvirfilbylur
-
baldher
-
thorsteinnhelgi
-
addabogga
-
vistarband
-
tbs
-
rafng
-
draumur
-
zumann
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
jonvalurjensson
-
seinars
-
heringi
-
kristjan9
-
kolbrunerin
-
jhb
-
halldorjonsson
-
kuriguri
-
diva73
-
westurfari
-
hordurt
-
disagud
-
h2o
-
heidarbaer
-
kuldaboli
-
nr123minskodun
-
kij
-
kristinn-karl
-
hafthorb
-
stjornlagathing
-
armannkr
-
helga-eldsto-art-cafe
-
vgblogg
-
siggus10