8.10.2012 | 18:40
Á harðahlaupum undan ábyrgðinni.
Ákvörðun kallar á ábyrgð.
Nú í alllangan tíma hafa Íslendingar verið hvattir til að fjárfesta í Kína, og að sjálfsögðu hafa þá Kínverjar litið til fjárfestinga á Íslandi og að sjálfsögðu hvattir til þess. Íslendingar geta hins vegar ekki keypt land í Kína og Kínverjar geta ekki keypt land á Íslandi.
Nú bregður svo við að forríkur Kínverji Huang Nubo, með náin tengsl við kínverks Kommúnistaflokkinn vill kaupa afar stórt land Grímstaði á Fjöllum. Maðurinn kemur vel fyrir og í ljós kemur að hann er náinn vinur og bekkjarbróðir fyrrum formanns Samfylkingarinnar.
Auðvitað taka ráðherrar Samfylkinnar forystu í málinu og telja það allt hið besta mál. Veit eigi manninum undanþágu frá því að kaupa land á Íslandi. Þá tekur eitt aðaltromp Samfylkingarinnar Ómar Ragnarsson upp á því að gagnrýna þessi kaup harðlega. Það gerir Bjarni Benediktsson formaður Sjálfstæðisflokksins einnig. Svo kemur VG í humátt á eftir. Þess skal sérstaklega getið að þáverandi formaður Samfylkingar á Akureyri var líka á móti kaupunum, og uppskar að vera flokkaður sem villiköttur í Samfylkingunni og er því kominn í útrýmingarhættu.
Nú kemur Eiður Guðnason fyrrum sendiherra Íslands og Samfylkingarinnar í Kína fram og mótmælir því að Kínverjar hafi verið hvattir til þess að fjárfesta á Íslandi. Draga verður þá ályktun að sendiherrann hafi ekki verið allsgáður í þessum heimsóknum, ekki vitað neitt eða skilið neitt. Nokkuð sem ekki kemur á óvart miðað við frammistöðu hans í pólitík hér heima.
Samfylkingin er á harðahlaupum frá ábyrgð í þessu máli. Það er full ástæða til þess að fara fram á opinbera rannsókn á málinu.
![]() |
Hvöttu ekki til fjárfestinga |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 23:15 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (10)
Bloggfærslur 8. október 2012
Um bloggið
Sigurður Þorsteinsson
Tenglar
Mínir tenglar
- Fundarstjórn Alþingis Fundarstjóri Alþingis Alfheiður Ingadóttir ávítir Tryggva Herbertsson
Bloggvinir
-
raggig
-
jonatlikristjansson
-
egill
-
hilmir
-
logos
-
ottarfelix
-
don
-
omarragnarsson
-
vidhorf
-
svanurmd
-
vefritid
-
marinogn
-
muggi69
-
gummiarnar
-
saemi7
-
morgunbladid
-
prakkarinn
-
ea
-
zeriaph
-
dullur
-
vinaminni
-
jonarni
-
sparki
-
gesturgudjonsson
-
salvor
-
jenni-1001
-
neytendatalsmadur
-
steinig
-
gbo
-
hugsun
-
palmig
-
gisliblondal
-
gattin
-
ollana
-
gudni-is
-
gudbjorng
-
ludvikjuliusson
-
gudrunkatrin
-
tilveran-i-esb
-
himmalingur
-
askja
-
siggiingi
-
hildurhelgas
-
robbitomm
-
rannveigh
-
hoerdur
-
hallibjarna
-
hvirfilbylur
-
baldher
-
thorsteinnhelgi
-
addabogga
-
vistarband
-
tbs
-
rafng
-
draumur
-
zumann
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
jonvalurjensson
-
seinars
-
heringi
-
kristjan9
-
kolbrunerin
-
jhb
-
halldorjonsson
-
kuriguri
-
diva73
-
westurfari
-
hordurt
-
disagud
-
h2o
-
heidarbaer
-
kuldaboli
-
nr123minskodun
-
kij
-
kristinn-karl
-
hafthorb
-
stjornlagathing
-
armannkr
-
helga-eldsto-art-cafe
-
vgblogg
-
siggus10