Aftur inn á miðjuna?

Jóhanna hefur dregið Samfylkinguna lengst út á vinstri arminn. Flokkurinn hefur mörg einkenni sósíalistaflokks. Flokksformannshollustan í flokknum þýðir að ef sá sem er í forystu er mikill vinstri sinni, fylgir hjörðin með. Með Árna Pál eða Katrínu Júlíusdóttur sem formann er líklegt að flokkurinn þokist inn á miðjuna, en með Oddnýju, Sigríði eða Guðbjarti verður flokkurinn á svipuðum stað og nú. Það sem reyndir flokksmenn óttast mest er að nú taki við er önnur eyðimerkurganga. 16-20 ár án stjórnarsetu. Það er eins og að velja sér hlutverk önugrar piparjónku sem lífshlutverk.
mbl.is Konur styrkja stöðu sína
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 19. nóvember 2012

Um bloggið

Sigurður Þorsteinsson

Höfundur

Sigurður Þorsteinsson
Sigurður Þorsteinsson
Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Þor
  • Þor
  • Birna Einarsdóttir
  • Birna Einarsdóttir
  • kjöt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband