3.11.2012 | 07:47
Eru að renna upp nýjir tímar í íslenskri pólitík?
Það eru sannarlega til séíslensk einkenni í pólitíkinni, en þau eru fæst til þess að gorta sig af. Í nágrannalöndum okkar er hefð fyrir samstarfi fólks á milli flokka, og t.d. samstarfi meirihluta og minnihluta á þingi með mál. Oft hafa verið minnihlutastjórnir á Norðurlöndunum við völd, og gefist bara ágætlega. Lýðræðisleg hef þeirra er sterkari en okkar.
Ekki svo að það hafi ekki verið vilji til þess að bæta úr. Samfylkingin undir stjórn Ingibjargar Sólrúnar kom fram með samræðustjórnmál, sem reyndar hefur alfarið verið kastað fyrir róða í stjórnartíð Jóhönnu Sigurðardóttur. Stjórnarhættir í þessarri ríkisstjórn eru í anda einræðis.
Minnist þess ekki að nokkurt frumvarp hafi verið samþykkt á Alþingi sem lagt hafi verið fram af minnihlutanum.
Nú er það svo að stór hluti þingstarfsins fer fram í nefndum og þar er oft mjög vel unnið. Nokkuð sem ekki kemst til skila til þjóðarinnar t.d. í gegnum fjölmiðla.
Í nýafstöðnum kosningum um tillögur stjórnlagaþings, var samþykkt að auka vægi persónukjörs. Margir vildu t.d. gjarnan kjósa fólk af mismunandi listum. Þannig myndu eflaust margir vilja kjósa Guðfríði Lilju í Kraganum, þótt þeir annars væru með áherslur annarra flokka en VG. Kjósa Guðfríði Lilju vegna hæfleika, greindar hennar og hugsjóna. Svo verður ekki. Hún féll ílla inn í hinn Austur þýska VG. Öllum var löngu ljóst að hún nyti ekki lengur stuðnings flokksforystunnar, ekki Steingríms. Á flot er dreginn Ólafur Gunnarsson bæjarfulltrúi í Kópavogi. Sá les flokkskórarinn alla daga og fer á hnén tvisvar á dag og tilbiður Steingrím. Ekki svo að hann hafi ekki sína greind en hana notar hann aðeins til að hlýðnast, gagnstætt Guðfríði Lilju.
Það er eftirsjá eftir Guðfríði Lilju á Þingi.
Ekki svo að það hafi ekki verið vilji til þess að bæta úr. Samfylkingin undir stjórn Ingibjargar Sólrúnar kom fram með samræðustjórnmál, sem reyndar hefur alfarið verið kastað fyrir róða í stjórnartíð Jóhönnu Sigurðardóttur. Stjórnarhættir í þessarri ríkisstjórn eru í anda einræðis.
Minnist þess ekki að nokkurt frumvarp hafi verið samþykkt á Alþingi sem lagt hafi verið fram af minnihlutanum.
Nú er það svo að stór hluti þingstarfsins fer fram í nefndum og þar er oft mjög vel unnið. Nokkuð sem ekki kemst til skila til þjóðarinnar t.d. í gegnum fjölmiðla.
Í nýafstöðnum kosningum um tillögur stjórnlagaþings, var samþykkt að auka vægi persónukjörs. Margir vildu t.d. gjarnan kjósa fólk af mismunandi listum. Þannig myndu eflaust margir vilja kjósa Guðfríði Lilju í Kraganum, þótt þeir annars væru með áherslur annarra flokka en VG. Kjósa Guðfríði Lilju vegna hæfleika, greindar hennar og hugsjóna. Svo verður ekki. Hún féll ílla inn í hinn Austur þýska VG. Öllum var löngu ljóst að hún nyti ekki lengur stuðnings flokksforystunnar, ekki Steingríms. Á flot er dreginn Ólafur Gunnarsson bæjarfulltrúi í Kópavogi. Sá les flokkskórarinn alla daga og fer á hnén tvisvar á dag og tilbiður Steingrím. Ekki svo að hann hafi ekki sína greind en hana notar hann aðeins til að hlýðnast, gagnstætt Guðfríði Lilju.
Það er eftirsjá eftir Guðfríði Lilju á Þingi.
![]() |
Guðfríður Lilja stóð með grunngildunum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Bloggfærslur 3. nóvember 2012
Um bloggið
Sigurður Þorsteinsson
Tenglar
Mínir tenglar
- Fundarstjórn Alþingis Fundarstjóri Alþingis Alfheiður Ingadóttir ávítir Tryggva Herbertsson
Bloggvinir
-
raggig
-
jonatlikristjansson
-
egill
-
hilmir
-
logos
-
ottarfelix
-
don
-
omarragnarsson
-
vidhorf
-
svanurmd
-
vefritid
-
marinogn
-
muggi69
-
gummiarnar
-
saemi7
-
morgunbladid
-
prakkarinn
-
ea
-
zeriaph
-
dullur
-
vinaminni
-
jonarni
-
sparki
-
gesturgudjonsson
-
salvor
-
jenni-1001
-
neytendatalsmadur
-
steinig
-
gbo
-
hugsun
-
palmig
-
gisliblondal
-
gattin
-
ollana
-
gudni-is
-
gudbjorng
-
ludvikjuliusson
-
gudrunkatrin
-
tilveran-i-esb
-
himmalingur
-
askja
-
siggiingi
-
hildurhelgas
-
robbitomm
-
rannveigh
-
hoerdur
-
hallibjarna
-
hvirfilbylur
-
baldher
-
thorsteinnhelgi
-
addabogga
-
vistarband
-
tbs
-
rafng
-
draumur
-
zumann
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
jonvalurjensson
-
seinars
-
heringi
-
kristjan9
-
kolbrunerin
-
jhb
-
halldorjonsson
-
kuriguri
-
diva73
-
westurfari
-
hordurt
-
disagud
-
h2o
-
heidarbaer
-
kuldaboli
-
nr123minskodun
-
kij
-
kristinn-karl
-
hafthorb
-
stjornlagathing
-
armannkr
-
helga-eldsto-art-cafe
-
vgblogg
-
siggus10