14.12.2012 | 06:58
Þrjú hjól undir bílnum
Þessi ríkisstjórn fékk sannarlega stuðning í byrjun tímabilsins, enda ekki vanþörf á. Hennar beið mikil og erfið verkefni. Á slíkum tímum blómstara miklir leiðtogar. Margt féll með ríkisstjórninni, hátt fisverð, makríllinn, stækkun á álverinu í Straumsvík og stóraukinn ferðamannastraumur. Það var bara leiðtogastjórnunina sem vantaði. Ef frá er talinn vel heppnaður þjóðfundur þá hefur æði margt klúðrast. Uppgjör með Landsdómi, var eitthvað sem heiðvirkt fólk skammast sín fyrir. Icesavesamningarnir urðu eitt allsherjar klúður, svo og stjórnarskrármálið. Já svo er það ESB. Ríkisstjórnin fundaði með heimamönnum, á Suðurnesjum, fyrir austan, norðan vestan og sunnan. Alls staðar var lofað þúsundum starfa. Svo kemur Hagstofan og segir að það hafa bara alls ekki komið nein störf, heldur hafi störum fækkað.
Þá fara að koma brestir í krukkuna. Hjólabúnaðurinn á skrjóðnum fer að gefa sig. Úr stjórnarliðinu kvarnast þar til kemur að því að óánægðir stjórnarliðar geta stoppað öll mál. Heilbrigðisráðherra ætlar að lauma launahækkun til forstjóra Landspítalans upp á 500 þúsund á mánuði á sama tíma og allir aðrir þurfa að herða sultarólina. Þar er allt sprungið. Verkföll og uppsagnir framundan. ASÍ gefst upp. Ekkert traust lengur og háskólasamfélagið hafnar stjórnarskrárfrumvarpinu.
Skrjóðurinn er fastur, eitt hjólið er farið og hin eri á sömu leið.
![]() |
Ekkert til okkar að sækja |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 07:08 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Bloggfærslur 14. desember 2012
Um bloggið
Sigurður Þorsteinsson
Tenglar
Mínir tenglar
- Fundarstjórn Alþingis Fundarstjóri Alþingis Alfheiður Ingadóttir ávítir Tryggva Herbertsson
Bloggvinir
-
raggig
-
jonatlikristjansson
-
egill
-
hilmir
-
logos
-
ottarfelix
-
don
-
omarragnarsson
-
vidhorf
-
svanurmd
-
vefritid
-
marinogn
-
muggi69
-
gummiarnar
-
saemi7
-
morgunbladid
-
prakkarinn
-
ea
-
zeriaph
-
dullur
-
vinaminni
-
jonarni
-
sparki
-
gesturgudjonsson
-
salvor
-
jenni-1001
-
neytendatalsmadur
-
steinig
-
gbo
-
hugsun
-
palmig
-
gisliblondal
-
gattin
-
ollana
-
gudni-is
-
gudbjorng
-
ludvikjuliusson
-
gudrunkatrin
-
tilveran-i-esb
-
himmalingur
-
askja
-
siggiingi
-
hildurhelgas
-
robbitomm
-
rannveigh
-
hoerdur
-
hallibjarna
-
hvirfilbylur
-
baldher
-
thorsteinnhelgi
-
addabogga
-
vistarband
-
tbs
-
rafng
-
draumur
-
zumann
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
jonvalurjensson
-
seinars
-
heringi
-
kristjan9
-
kolbrunerin
-
jhb
-
halldorjonsson
-
kuriguri
-
diva73
-
westurfari
-
hordurt
-
disagud
-
h2o
-
heidarbaer
-
kuldaboli
-
nr123minskodun
-
kij
-
kristinn-karl
-
hafthorb
-
stjornlagathing
-
armannkr
-
helga-eldsto-art-cafe
-
vgblogg
-
siggus10