18.12.2012 | 22:40
Utanríkismálanefnd setur hag Íslands í forsæti
Það eru að sjálfsögðu stórmerk pólitísk tíðindi að meirihluti Utanríkismálanefndar Alþingis, samþykki tillögu um frestun umsóknarferlis um ESB aðild. Nefndin vill að efnt sé til þjóðaratkvæðagreiðslu um framhald umsóknarinnar.
Það merkilega er að þingsályktun um þetta efni, gæti verið samþykkt á Alþingi, slíkt er máttleysi ríkisstjórnarinnar. Fyrir ríkisstjórnina er einnig mjög erfitt að verjast rökum um þjóðaratkvæði, eins og hún hefur talað um samráð við þjóðina og aukið beint lýðræði. Málið hentar einnig vel í þjóðaratkvæðagreiðslu, er bein já eða nei spurning. Ekkert er heldur því til fyrirstöðu að keyra í gegn slíka kosningu t.d. í mars n.k. eða fyrir alþingiskosningar. Það er fingurbrjótur að ætla að hafa slíka kosningu samhliða alþingskosningum í lok apríl. Þær kosningar verða að snúast um næstu framtíð lands og þjóðar, þar sem mörg stórmál þarf að ræða. ESB er þar ekki lausn og myndi aðeins drepa á dreif nauðsynlegri umræðu. Væri ESB málið afgreitt fyrir alþingiskosningar, yrði öll umræða miklu einfaldari. Ekki blandast mér hugur um hver yrði niðurstaða þessarar þjóðaratkvæðagreiðslu.
Utanríkismálanefnd hefur tekið forystu sem ekki er vanþörf á í því moldviðri sem ríkir. Skilaboð hennar eru, tökum skref sem við ráðum við, það er ekki hægt að hafa allt undir í einu. Árangur slíkra vinnubragða er ringulreið, eins og dæmin sanna og þjóðin er nú að upplifa.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Bloggfærslur 18. desember 2012
Um bloggið
Sigurður Þorsteinsson
Tenglar
Mínir tenglar
- Fundarstjórn Alþingis Fundarstjóri Alþingis Alfheiður Ingadóttir ávítir Tryggva Herbertsson
Bloggvinir
-
raggig
-
jonatlikristjansson
-
egill
-
hilmir
-
logos
-
ottarfelix
-
don
-
omarragnarsson
-
vidhorf
-
svanurmd
-
vefritid
-
marinogn
-
muggi69
-
gummiarnar
-
saemi7
-
morgunbladid
-
prakkarinn
-
ea
-
zeriaph
-
dullur
-
vinaminni
-
jonarni
-
sparki
-
gesturgudjonsson
-
salvor
-
jenni-1001
-
neytendatalsmadur
-
steinig
-
gbo
-
hugsun
-
palmig
-
gisliblondal
-
gattin
-
ollana
-
gudni-is
-
gudbjorng
-
ludvikjuliusson
-
gudrunkatrin
-
tilveran-i-esb
-
himmalingur
-
askja
-
siggiingi
-
hildurhelgas
-
robbitomm
-
rannveigh
-
hoerdur
-
hallibjarna
-
hvirfilbylur
-
baldher
-
thorsteinnhelgi
-
addabogga
-
vistarband
-
tbs
-
rafng
-
draumur
-
zumann
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
jonvalurjensson
-
seinars
-
heringi
-
kristjan9
-
kolbrunerin
-
jhb
-
halldorjonsson
-
kuriguri
-
diva73
-
westurfari
-
hordurt
-
disagud
-
h2o
-
heidarbaer
-
kuldaboli
-
nr123minskodun
-
kij
-
kristinn-karl
-
hafthorb
-
stjornlagathing
-
armannkr
-
helga-eldsto-art-cafe
-
vgblogg
-
siggus10