17.2.2012 | 23:15
Gunnar Andersen rekinn!!

Gunnari Andersen, forstjóri Fjármálaeftirlitsins, hefur verið sagt upp störfum. Hann fékk uppsagnarbréfið sent heim til sín seint í dag. Ástæða uppsagnarinnar mun vera skýrsla sem lögfræðingarnir Ástráður Haraldsson og Ásbjörn Björnsson hafa skrifað um hæfi Gunnar til að gegna starfinu.
Áður hafði Andri Árnason, lögmaður, í tvígang metið Gunnar hæfan til starfans. Ekki hefur náðst í Aðalstein Leifsson stjórnarformann Fjármálaeftirlitsins vegna málsins.
Gunnar hefur gegnt starfi forstjóra Fjármálaeftirlitsins í tæp þrjú ár. Hann tók við því af Jónasi Fr. Jónssyni.
(samkvæmt nýjustu fréttum ruv.is)
Spurningin hvort ekki fá hið snarasta skýrslu um frammistöðu Jóhönnu Sigurðardóttur og Steingríms Sigfússonar?
Bloggar | Breytt s.d. kl. 23:20 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
17.2.2012 | 20:59
Ofsagleði á ríkisstjórnarheimilinu.
Það eru sannkallaðir gleðidagar á Íslandi. Hæstiréttur fellir dóm, þar sem lagasetning sem ríkisstjórnin beitti sér fyrir að vöxtum skyldi breytt eftirá, sem segir að lögin hafi stangast á við stjórnarskrá. Í framhaldinu skrifar forsætisráðherra blaðagrein þar sem hún fagnar ógurlega, það sama gerir fyrrverandi viðskiptaráðherra Árni Páll Árnason svo og Helgi Hjörvar formaður fjárlaganefndar. Sagt er að ráðherrarnir hafi faðmast og kyssts rétt eins og lið þeirra hefði unnið bikarinn. Alþingi varð óstarfhæft vegna fagnaðarlátanna.
Þegar fjölmiðamenn spyrja forráðamenn ríkisstjórnarflokkanna hvort þetta hafi ekki verið klúður, er því auðvitað neytað. Það hefur ekki verið hægt að gleðjast út af neinu síðustu þrjú árin, loksins er hægt að gleðjast og þá eruð þið með nöldur. Fjölmiðlafólkið skilur ekki upp né niður í þessari gleði og fólkið í landinu gapir af undrun.
,,Enginn hefur skaðast þá þessum bara grætt. Allir græða".
,, Hvað með fólkið sem hefur þjáðst þennan tíma vegna lána sem hefur verið að sliga þau".
,, Nú gleðst það, og þá er tilganginum náð. Þá er fólkið svo þakklát ráðherrunum fyrir að hafa sett vond lög, sem síðan eru afnumin".
Annars ég má ekki vera að því að blogga meira. Nágrannarnir eru komnir út á götu til að fagna. Fólkið faðmast og lofar ríkisstjónina. Út í geðskapinn......
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Bloggfærslur 17. febrúar 2012
Um bloggið
Sigurður Þorsteinsson
Tenglar
Mínir tenglar
- Fundarstjórn Alþingis Fundarstjóri Alþingis Alfheiður Ingadóttir ávítir Tryggva Herbertsson
Bloggvinir
-
raggig
-
jonatlikristjansson
-
egill
-
hilmir
-
logos
-
ottarfelix
-
don
-
omarragnarsson
-
vidhorf
-
svanurmd
-
vefritid
-
marinogn
-
muggi69
-
gummiarnar
-
saemi7
-
morgunbladid
-
prakkarinn
-
ea
-
zeriaph
-
dullur
-
vinaminni
-
jonarni
-
sparki
-
gesturgudjonsson
-
salvor
-
jenni-1001
-
neytendatalsmadur
-
steinig
-
gbo
-
hugsun
-
palmig
-
gisliblondal
-
gattin
-
ollana
-
gudni-is
-
gudbjorng
-
ludvikjuliusson
-
gudrunkatrin
-
tilveran-i-esb
-
himmalingur
-
askja
-
siggiingi
-
hildurhelgas
-
robbitomm
-
rannveigh
-
hoerdur
-
hallibjarna
-
hvirfilbylur
-
baldher
-
thorsteinnhelgi
-
addabogga
-
vistarband
-
tbs
-
rafng
-
draumur
-
zumann
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
jonvalurjensson
-
seinars
-
heringi
-
kristjan9
-
kolbrunerin
-
jhb
-
halldorjonsson
-
kuriguri
-
diva73
-
westurfari
-
hordurt
-
disagud
-
h2o
-
heidarbaer
-
kuldaboli
-
nr123minskodun
-
kij
-
kristinn-karl
-
hafthorb
-
stjornlagathing
-
armannkr
-
helga-eldsto-art-cafe
-
vgblogg
-
siggus10