21.2.2012 | 22:48
Af hverju voru þau á móti 20% leiðinni?
Þegar ég heyrði fyrst hugmyndir um 20% leiðina, sem fyrst var nefnd af Framsóknarflokknum, Lilju Mósesdóttur og Tryggva Herbertssyni, kölluðu þær á miklar efasemdir. Hins vegar þegar ég heyri frumlegar, djarfar hugmyndir þá hef ég af reynslunni ákveiðið að hlusta vel og dæma síðar, ( og taka mér tíma til þess).
Í þessu tilfelli keypti ég þessa hugmynd mjög flótlega. Ég var sannfærður um að mikilvægt skef til þess að huga að hagsmunum almennings væri að einkavæða ekki bankana . Alls ekki. Jafnvel kaupa íbúðalánin af böndunum og setja inn í Íbúalasjóð. Þannig væri hægt að afskrifa hluta af þessum lánum.
Því miður ákvað ríkistjórnin að gara allt annað. Hafi það verið ámælisvert hvernig bankarnir voru seldir fyrir hrun, sem það sannarlega var, var það glæpur gagnvart heimilunum í landinu að selja bankana nú, og það til erlendra útrásarvíkinga, vogunarsjóanna. Hvað gekk þessu liði til .
Síðan voru sett lög til þess að verja þessa erlendu útrásarvíkinga, í nafni Árna Páls Árnasonar. Árnalögin. Þar sem átti að reyna að negla þá sem höfðu tekið gengislán, þrátt fyrir að fjölmargir sérfræðingar bentu á að afturvirk lög stönguðust á við stjórnarskrá.
Er það nema von, að ég treysti þessu liði ekki að setja þjóðinni nýja stjórnarskrá. Ekki er nú virðing þeirra fyrir stjórnarskrám mikil.
Nú er dómur Hæstaréttar fallinn, og þá dansar hluti ríkistjórnarinar á götum landsins af fögnuði. Af fognuði yfir því að álögum sem þau með óréttmætum hætti var aflétt. Þetta er víst kallað að spila á fjölmiðana, og þeir spila sannarlega með.
Þegar upp er staðið var 20% leiðin afar snjöll leið. Fyrir henni fór afburða flók. Henni höfnuðu lið gamla tímans. Jónanna og Steingímur og allt þeirra stuðningsfólk. Þau fengu fyrir dóm Hæstaréttar 20% fylgi, og munu nú nálgast 10%. Sennilega væri skynsamlegast fyrir þau að ganga inn í Samstöðu, þar sem Lilja mun veita þeim leiðsögn. Til nýrra tíma. Þeirra tími er liðinn.
Bloggar | Breytt 22.2.2012 kl. 00:01 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Bloggfærslur 21. febrúar 2012
Um bloggið
Sigurður Þorsteinsson
Tenglar
Mínir tenglar
- Fundarstjórn Alþingis Fundarstjóri Alþingis Alfheiður Ingadóttir ávítir Tryggva Herbertsson
Bloggvinir
-
raggig
-
jonatlikristjansson
-
egill
-
hilmir
-
logos
-
ottarfelix
-
don
-
omarragnarsson
-
vidhorf
-
svanurmd
-
vefritid
-
marinogn
-
muggi69
-
gummiarnar
-
saemi7
-
morgunbladid
-
prakkarinn
-
ea
-
zeriaph
-
dullur
-
vinaminni
-
jonarni
-
sparki
-
gesturgudjonsson
-
salvor
-
jenni-1001
-
neytendatalsmadur
-
steinig
-
gbo
-
hugsun
-
palmig
-
gisliblondal
-
gattin
-
ollana
-
gudni-is
-
gudbjorng
-
ludvikjuliusson
-
gudrunkatrin
-
tilveran-i-esb
-
himmalingur
-
askja
-
siggiingi
-
hildurhelgas
-
robbitomm
-
rannveigh
-
hoerdur
-
hallibjarna
-
hvirfilbylur
-
baldher
-
thorsteinnhelgi
-
addabogga
-
vistarband
-
tbs
-
rafng
-
draumur
-
zumann
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
jonvalurjensson
-
seinars
-
heringi
-
kristjan9
-
kolbrunerin
-
jhb
-
halldorjonsson
-
kuriguri
-
diva73
-
westurfari
-
hordurt
-
disagud
-
h2o
-
heidarbaer
-
kuldaboli
-
nr123minskodun
-
kij
-
kristinn-karl
-
hafthorb
-
stjornlagathing
-
armannkr
-
helga-eldsto-art-cafe
-
vgblogg
-
siggus10