28.2.2012 | 07:10
Steingrímur og Álfheiður sæti ákæru.
Nú í ljósi þess að þau Stengrímur og Álfheiður hafa stigið fram og viðurkennt að hafa verið í símsambandi við mótmælendur er full ástæða til þess að gefa strax út ákæru á þau hjúin. Þau geta síðan reynt að verja sig. Það var ekki þeim Steingrími og Álfheiði að þakka að lögreglunni tókst að hrinda áhlaupinu á Alþingi. Hvað ef það hefði ekki tekist? Það er ekki minnst á þá sem slösuðust í þessum átökum. Það er ekki aðeins núna sem þau skötuhjú, hafa verið ásökuð um að hafa reynt að koma að stjórn hettustrákana, sem fóru fram með hvað mestu ofbeldi við Alþingingishúsið. Strákarnir sem ganga nú manna á milli undir nafninu ,,synir Steingríms".
Örvingluð kona er sögð hafa varið á milli lögreglustöðva og krafist þess að fá að vita hvort hún væri til rannsóknar. Svo vill hún að málinu sé lokið. Svo er alls ekki. Var það ekki þessi sama kona sem aðspurð um þáttöku sína í þessari aðför, að tilgangurinn helgaði meðalið. Þessi orðrómur um yfirgengilega framgögnu Álfhildar kom úr sjálfu Alþingishúsinu. Byltingarkerlingin var hún nefnd. Dómsvaldið er ekki í hennar höndum.
Það þarf að gefa út ákæru strax, þau grunuðu hafa gefið sig fram.
![]() |
Álfheiður segir málinu lokið |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 09:31 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (15)
Bloggfærslur 28. febrúar 2012
Um bloggið
Sigurður Þorsteinsson
Tenglar
Mínir tenglar
- Fundarstjórn Alþingis Fundarstjóri Alþingis Alfheiður Ingadóttir ávítir Tryggva Herbertsson
Bloggvinir
-
raggig
-
jonatlikristjansson
-
egill
-
hilmir
-
logos
-
ottarfelix
-
don
-
omarragnarsson
-
vidhorf
-
svanurmd
-
vefritid
-
marinogn
-
muggi69
-
gummiarnar
-
saemi7
-
morgunbladid
-
prakkarinn
-
ea
-
zeriaph
-
dullur
-
vinaminni
-
jonarni
-
sparki
-
gesturgudjonsson
-
salvor
-
jenni-1001
-
neytendatalsmadur
-
steinig
-
gbo
-
hugsun
-
palmig
-
gisliblondal
-
gattin
-
ollana
-
gudni-is
-
gudbjorng
-
ludvikjuliusson
-
gudrunkatrin
-
tilveran-i-esb
-
himmalingur
-
askja
-
siggiingi
-
hildurhelgas
-
robbitomm
-
rannveigh
-
hoerdur
-
hallibjarna
-
hvirfilbylur
-
baldher
-
thorsteinnhelgi
-
addabogga
-
vistarband
-
tbs
-
rafng
-
draumur
-
zumann
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
jonvalurjensson
-
seinars
-
heringi
-
kristjan9
-
kolbrunerin
-
jhb
-
halldorjonsson
-
kuriguri
-
diva73
-
westurfari
-
hordurt
-
disagud
-
h2o
-
heidarbaer
-
kuldaboli
-
nr123minskodun
-
kij
-
kristinn-karl
-
hafthorb
-
stjornlagathing
-
armannkr
-
helga-eldsto-art-cafe
-
vgblogg
-
siggus10