1.3.2012 | 16:38
Ríkisstjórnin slær skjaldborg um útrásarvíkingana.
Dr. Sigurbjörg Sigurgeirsdóttir fjallað um ástandið i FME á afar áhugaverðan og skýran hátt í þættinum Í bítið í morgun. Á uppgangs og þennslutímum er mikilvægum eftirlitsstofnunum eins og Fjármálaeftirlitinu hættulegast að boðið er í ákveðna starfsmenn, og þá geta aðrir starfsmenn fengið tilboð ef þeir ,,standa sig".
Í samdráttar og uppgjörstímunum er hættan hvað mest að ráðist sé á yfirmanninn, og hann laskaður til þess að stofnunin verði veikari til þess að taka á þeim málum sem taka þarf á. Þessu ferli hefur Dr. Sigurbjörg Sigurgeirsdóttir áður líst á afar skilmerkilegan hátt.
Það sem þjóðin bíður eftir er uppgjörið við útrásarvíkinganna. Þá er virðist skipulaga vegið að forstjóra FME. Af einhverjum ástæðum beinist grunurinn strax að Steingrími Sigfússyni. Sá gaur þóttist ekkert við dæmið kannast og nefndi hvenær hann fyrst kom að dæminu, sem síðar reyndist auðvelt að sína fram á að voru ósannindi.
Þessi sami Steingrímur var fjármálaráðherra, þegar ríkisbankinn Landsbankinn ákvað að selja Jóni Ásgeiri Jóhannessyni eða konu hans, 365 miðla. Þannig gæti Jón Ásgeir notað miðlana til þess að verja sig í fallinu.
Aftur og aftur, kemur Steingrímur og ríkisstjórnin að borðnu. Sett eru lög í kjölfar dóms um gengislánin. Þá kemur ríkisstjórnin með bráðabirgðalög sem gera neytendum á Íslandi gert að greiða vexti sem stangast á við stjórnarskrá. Almenningur skaðast, erlendir útrásarvíkingar, vogunarsjóðir hagnast.
Allt sem ríkisstjórnin tekur sér fyrir hendur virðist stefna í eina átt. Slá skjaldborg um útrásarvíkingana og níðast á almenningi.
![]() |
Hefur aldrei séð gögnin |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 17:15 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Bloggfærslur 1. mars 2012
Um bloggið
Sigurður Þorsteinsson
Tenglar
Mínir tenglar
- Fundarstjórn Alþingis Fundarstjóri Alþingis Alfheiður Ingadóttir ávítir Tryggva Herbertsson
Bloggvinir
-
raggig
-
jonatlikristjansson
-
egill
-
hilmir
-
logos
-
ottarfelix
-
don
-
omarragnarsson
-
vidhorf
-
svanurmd
-
vefritid
-
marinogn
-
muggi69
-
gummiarnar
-
saemi7
-
morgunbladid
-
prakkarinn
-
ea
-
zeriaph
-
dullur
-
vinaminni
-
jonarni
-
sparki
-
gesturgudjonsson
-
salvor
-
jenni-1001
-
neytendatalsmadur
-
steinig
-
gbo
-
hugsun
-
palmig
-
gisliblondal
-
gattin
-
ollana
-
gudni-is
-
gudbjorng
-
ludvikjuliusson
-
gudrunkatrin
-
tilveran-i-esb
-
himmalingur
-
askja
-
siggiingi
-
hildurhelgas
-
robbitomm
-
rannveigh
-
hoerdur
-
hallibjarna
-
hvirfilbylur
-
baldher
-
thorsteinnhelgi
-
addabogga
-
vistarband
-
tbs
-
rafng
-
draumur
-
zumann
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
jonvalurjensson
-
seinars
-
heringi
-
kristjan9
-
kolbrunerin
-
jhb
-
halldorjonsson
-
kuriguri
-
diva73
-
westurfari
-
hordurt
-
disagud
-
h2o
-
heidarbaer
-
kuldaboli
-
nr123minskodun
-
kij
-
kristinn-karl
-
hafthorb
-
stjornlagathing
-
armannkr
-
helga-eldsto-art-cafe
-
vgblogg
-
siggus10