20.3.2012 | 18:31
Normaður númer fimmmilljón, er Íslendingur!!!!!!
Mikill fögnuður er nú í ráðherrabústaðnum. Normaður númer fimmmilljon er Íslendingur. Að þessu hefur íslenska ríkisstjórnin stefnt leynt og ljóst frá því að hún tók við. Vegma aðgerarleysi ríkisstjórnarinnar innanlands hafa þúsundir Íslendingar flutt til Noregs, sérstaklega ungt fólk. Stór hluti þess kemur aldrei til baka.
Gleði ríkisstjórnarflokkana er hrein og sönn. Saman vilja þau búa hér til Íslenska Alþýðulýðveldið í anda Austur Þýskalands, þar sem Svavar Gestsson og Indriði Þorláksson hlutu sína flokksþjálfun.
Í Noregi taka menn eins og Snæbjörn Björnsson á móti Íslendingunum, en Snæbjörn var afar einmana út í Noregi fyrir hrun. Nokkrir Íslendingar eru þó að flytja til baka, og vilja taka slaginn við ríkisstjórnina sem nú óðfluga nágast 10% fylgið.
"Megi ríkistjórnin hanga út tímabilið, segja þeir sem Samfylkingin og VG muni ekki ná 5% markinu, og vilja stofna safn um þessa flokka. Helst hafa Jóhönnu og Steingrím til sýnis á safninu. Öðrum við viðvöruar.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
20.3.2012 | 15:02
Gylfi Þór settur út úr landsliðinu!
Það er alltaf erfitt að segja hvaða íslenskur leikmaður er bestur hverju sinni. Flestir myndu í dag eflaust nefna Gylfa Þór Sigurðsson. Það þætti fáránlegt að velja hann ekki í landsliðið, eða taka hann út úr því. Samt sem áður hefur Gylfi verið í þeirri stöðu. 2008 spilaði Gylfi Þór með unglingalandsliði Íslands en datt síðan út úr liðinu, og hópnum. Guðjón Þórðarson segir í viðtali í Fréttablaðinu að hann hafi bent forráðamönnum KSÍ á mikla hæfileika Gylfa, en án árangurs.
Nú er það svo að Gylfi Þór er ekki eini afburða leikmaðurinn sem ekki fær náðina hjá yngri landsliðunum. Gott dæmi er að Eyjólfur Sverrisson komst hvorki í drengja eða unglingalandslið. Sagt var að það væri of langt tll Sauðárkróks til þess að velja þennan strákling. Eyljólfur fékk hins vegar tækifæri í U21 og sló í gegn og fór í atvinnumennsku.
Það er mjög mikilvægt að þeir bestu fái tækifæri með landsliðunum og öðlist reynslu. Ekki er alltaf sjálfgefið hverjir verði góðir og hverjir ekki. Það er heldur ekki víst að þeir sem eru góðir 15-19 ára verði þeir bestu síðar. Þess vegna verður að koma til mat þjálfarans á getu leikmannsins í dag, en einnig til framtíðar.
Einn fremsti þjálfari allra tíma sagði um unglingalandsliðin: "Ef þjálfari í drengja og unglingalandsliðum gengur ítrekað fram hjá leikmönnum sem síðar komast í 21 manna A landsliðshóp, ætti hann mjög alvarlega að hugsa hvort hann sé hæfur í starfið. A.m.k. gera alvarlegar breytingar á vinnubrögðum sínum. Ef hins vegar besti leikmaðurinn í A landsliðinu, kemst ekki í unglingaliðin, þarf stjórn knattspyrnusambandsins að taka ráðningamál þjálfara til alvarlegrar endurkoðunar, og endurmeta hæfi sitt til þess að ráða þjálfara."
Bloggar | Breytt s.d. kl. 17:44 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggfærslur 20. mars 2012
Um bloggið
Sigurður Þorsteinsson
Tenglar
Mínir tenglar
- Fundarstjórn Alþingis Fundarstjóri Alþingis Alfheiður Ingadóttir ávítir Tryggva Herbertsson
Bloggvinir
-
raggig
-
jonatlikristjansson
-
egill
-
hilmir
-
logos
-
ottarfelix
-
don
-
omarragnarsson
-
vidhorf
-
svanurmd
-
vefritid
-
marinogn
-
muggi69
-
gummiarnar
-
saemi7
-
morgunbladid
-
prakkarinn
-
ea
-
zeriaph
-
dullur
-
vinaminni
-
jonarni
-
sparki
-
gesturgudjonsson
-
salvor
-
jenni-1001
-
neytendatalsmadur
-
steinig
-
gbo
-
hugsun
-
palmig
-
gisliblondal
-
gattin
-
ollana
-
gudni-is
-
gudbjorng
-
ludvikjuliusson
-
gudrunkatrin
-
tilveran-i-esb
-
himmalingur
-
askja
-
siggiingi
-
hildurhelgas
-
robbitomm
-
rannveigh
-
hoerdur
-
hallibjarna
-
hvirfilbylur
-
baldher
-
thorsteinnhelgi
-
addabogga
-
vistarband
-
tbs
-
rafng
-
draumur
-
zumann
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
jonvalurjensson
-
seinars
-
heringi
-
kristjan9
-
kolbrunerin
-
jhb
-
halldorjonsson
-
kuriguri
-
diva73
-
westurfari
-
hordurt
-
disagud
-
h2o
-
heidarbaer
-
kuldaboli
-
nr123minskodun
-
kij
-
kristinn-karl
-
hafthorb
-
stjornlagathing
-
armannkr
-
helga-eldsto-art-cafe
-
vgblogg
-
siggus10