24.3.2012 | 09:35
,,Svæsna" viðtalið í Monitor
Það var vel til fundið hjá krökkunum í Monitor að fá Vigdísi Finnbogadóttur í viðal og skilaboðin sem Vigdís sendir unga fólkinu eru hlaðin visku. Vigdís nýtur ekki síðri virðingar á Norðurlöndum en hér. Virðingu fyrir lífsviðhorf og áherslur. Lýðræði, ræktun, menning og fágun. Öfgarnar passa ekki inn í mydina. Skilaboð Vigdísar í jafnréttisbaráttunni er að varast öfga og jafnréttisbaráttan snýst um bæði kynin.
Það kom ekki á óvart að það fyrsta sem mörgum datt í væri Sólveig Tómasdóttir og hún gaf víst út að hún væri orðlaus. Það kemur heldur ekki á óvart að slík manneskja hafi haft rangt við í prófköri. Hvenær yrði Vigdís Finnbogadóttir sökuð um slíkt? Öfgarnar er víðar. Tökum Álfheiði Ingadóttur eða Ólínu Þorvardóttur venjulegt fólk tekur til fótanna til þess að þurfa ekki á vegi þeirra.
Í umfjöllun Sjónvarpsins um kvennafrídaginn og jafnréttisbaráttuna kom berlega í ljós að helstu hindranir í vegi fyrir árangri í kvennabaráttunni, voru að öfgasinnar á vinstri vængnum yfirtóku þá hreyfingu sem fór á stað, til þess að nota fyrir vinstri öfgastefnu.
Vigdís varar unga fólkið við öfgunum, og er það bara ekki gott.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
Bloggfærslur 24. mars 2012
Um bloggið
Sigurður Þorsteinsson
Tenglar
Mínir tenglar
- Fundarstjórn Alþingis Fundarstjóri Alþingis Alfheiður Ingadóttir ávítir Tryggva Herbertsson
Bloggvinir
-
raggig
-
jonatlikristjansson
-
egill
-
hilmir
-
logos
-
ottarfelix
-
don
-
omarragnarsson
-
vidhorf
-
svanurmd
-
vefritid
-
marinogn
-
muggi69
-
gummiarnar
-
saemi7
-
morgunbladid
-
prakkarinn
-
ea
-
zeriaph
-
dullur
-
vinaminni
-
jonarni
-
sparki
-
gesturgudjonsson
-
salvor
-
jenni-1001
-
neytendatalsmadur
-
steinig
-
gbo
-
hugsun
-
palmig
-
gisliblondal
-
gattin
-
ollana
-
gudni-is
-
gudbjorng
-
ludvikjuliusson
-
gudrunkatrin
-
tilveran-i-esb
-
himmalingur
-
askja
-
siggiingi
-
hildurhelgas
-
robbitomm
-
rannveigh
-
hoerdur
-
hallibjarna
-
hvirfilbylur
-
baldher
-
thorsteinnhelgi
-
addabogga
-
vistarband
-
tbs
-
rafng
-
draumur
-
zumann
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
jonvalurjensson
-
seinars
-
heringi
-
kristjan9
-
kolbrunerin
-
jhb
-
halldorjonsson
-
kuriguri
-
diva73
-
westurfari
-
hordurt
-
disagud
-
h2o
-
heidarbaer
-
kuldaboli
-
nr123minskodun
-
kij
-
kristinn-karl
-
hafthorb
-
stjornlagathing
-
armannkr
-
helga-eldsto-art-cafe
-
vgblogg
-
siggus10