30.3.2012 | 08:05
Umræðan um gjaldmiðlinn þarf að fara fram.
Nú liggur fyrir að viðræðum við ESB verður ekki lokið á þessu kjörtímabili. Lengi vel átti að fara fram einhverskonar hraðferli, sem jafnvel átti að taka örfáa mánuði. Við áttum að njóta svo mikillar velvildar innan ESB, að inngöguferlið átti að vera hreint formsatriði. Reyndin hefur verið önnur og Ísland er fjær því að gagna í ESB nú, en var í upphafi kjörtímabilsins. Samningsmarkmiðin sem Samfylkingin ákvað að setja, þegar flokkurinn ákvað að stefna í ESB, hafa ekki enn verið sett og samskonar markmið fyrir Ísland hafa heldur ekki verið sett, a.m.k. ekki opinberlega. Það er eins og það hafi aldrei staðið til að semja. Bara fara út til að eyða tímanum.
Það liggur því fyrir að við erum ekki að taka upp Evruna, eftir samningaferli við ESB. Það sem er furðulegast í þessu ferli er að sáralítil umræða hefur farið fram um kosti og galla ESB. Það er eins og aðildarsinnar hafi gefist upp á rökræðunni.
Við þurfum hins vegar að fara í rökræðu um hvort við eigum að taka upp nýjan gjaldeyri eða ekki. Rikisstjórnarflokkarnir hafa ekki viljað fara í þessa umræðu, til þess að styggja ekki gömlu konuna á rúmstokknum. Umræðuna þarf samt að taka, og hana er hægt að taka þó það sé í öðru herbergi. Styrkleikar, veikleikar þess að hafa íslensku krónuna og þess aðtaka upp aðra mynt. Þetta er verkefni næstu mánaða. Það er kominn tími til þess að rjúfa þögnina, og þöggunina.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 08:38 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Bloggfærslur 30. mars 2012
Um bloggið
Sigurður Þorsteinsson
Tenglar
Mínir tenglar
- Fundarstjórn Alþingis Fundarstjóri Alþingis Alfheiður Ingadóttir ávítir Tryggva Herbertsson
Bloggvinir
-
raggig
-
jonatlikristjansson
-
egill
-
hilmir
-
logos
-
ottarfelix
-
don
-
omarragnarsson
-
vidhorf
-
svanurmd
-
vefritid
-
marinogn
-
muggi69
-
gummiarnar
-
saemi7
-
morgunbladid
-
prakkarinn
-
ea
-
zeriaph
-
dullur
-
vinaminni
-
jonarni
-
sparki
-
gesturgudjonsson
-
salvor
-
jenni-1001
-
neytendatalsmadur
-
steinig
-
gbo
-
hugsun
-
palmig
-
gisliblondal
-
gattin
-
ollana
-
gudni-is
-
gudbjorng
-
ludvikjuliusson
-
gudrunkatrin
-
tilveran-i-esb
-
himmalingur
-
askja
-
siggiingi
-
hildurhelgas
-
robbitomm
-
rannveigh
-
hoerdur
-
hallibjarna
-
hvirfilbylur
-
baldher
-
thorsteinnhelgi
-
addabogga
-
vistarband
-
tbs
-
rafng
-
draumur
-
zumann
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
jonvalurjensson
-
seinars
-
heringi
-
kristjan9
-
kolbrunerin
-
jhb
-
halldorjonsson
-
kuriguri
-
diva73
-
westurfari
-
hordurt
-
disagud
-
h2o
-
heidarbaer
-
kuldaboli
-
nr123minskodun
-
kij
-
kristinn-karl
-
hafthorb
-
stjornlagathing
-
armannkr
-
helga-eldsto-art-cafe
-
vgblogg
-
siggus10