31.3.2012 | 09:24
Hugleiði framboð!
Í dag er laugardagur og ég vakna við það mig langar ofboðslega í framboð. Alveg viðþolslaus. Ég er búinn að spyrja þrjár á heimilinu hvort þær styðji mig ekki í framboð og þær svara allar jú, jú. Án þess að virðast vita í hvaða embætti ég ætli fram í. Sumir velja sér eitt embætti og bjóða sig fram, oftast vegna þess að mikill fjöldi hefur leitað til væntanlegs frambjóðanda. Hugsanlega bara svona eins og ég. Á mínu heimili hef ég stuðning allra nema Söru, Sara skilur ekki neitt og þegar ég fíflast í henni þá geltir hún. Í sumum flokkum eru bara Sörur eftir, og engir kettir.
Aðrir frambjóðendur bjóða sig í öll embætti. Kattarvinafélagið, skógræktarfélagið, kvennfélagið, íþróttafélagið, kirkjusóknina. Þessi aðferð virðist skila sér best. Ég ætla að bjóða mig fram í allar stjórnir. Ef ég verð kjörinn í varastjórn, þá er það bara vondur félagskapur sem er að leggja mig í einelti. Með þessarri aðferð enda ég sem forseti, í einhverju.
Svo getur verið að þessi löngun í framboð, verði ekki lengur til þegar líða tekur á daginn. Ég er búinn að finna 48 félög sem fá framboð frá mér. Hef verið hvattur af fjölda fólks.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
Bloggfærslur 31. mars 2012
Um bloggið
Sigurður Þorsteinsson
Tenglar
Mínir tenglar
- Fundarstjórn Alþingis Fundarstjóri Alþingis Alfheiður Ingadóttir ávítir Tryggva Herbertsson
Bloggvinir
-
raggig
-
jonatlikristjansson
-
egill
-
hilmir
-
logos
-
ottarfelix
-
don
-
omarragnarsson
-
vidhorf
-
svanurmd
-
vefritid
-
marinogn
-
muggi69
-
gummiarnar
-
saemi7
-
morgunbladid
-
prakkarinn
-
ea
-
zeriaph
-
dullur
-
vinaminni
-
jonarni
-
sparki
-
gesturgudjonsson
-
salvor
-
jenni-1001
-
neytendatalsmadur
-
steinig
-
gbo
-
hugsun
-
palmig
-
gisliblondal
-
gattin
-
ollana
-
gudni-is
-
gudbjorng
-
ludvikjuliusson
-
gudrunkatrin
-
tilveran-i-esb
-
himmalingur
-
askja
-
siggiingi
-
hildurhelgas
-
robbitomm
-
rannveigh
-
hoerdur
-
hallibjarna
-
hvirfilbylur
-
baldher
-
thorsteinnhelgi
-
addabogga
-
vistarband
-
tbs
-
rafng
-
draumur
-
zumann
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
jonvalurjensson
-
seinars
-
heringi
-
kristjan9
-
kolbrunerin
-
jhb
-
halldorjonsson
-
kuriguri
-
diva73
-
westurfari
-
hordurt
-
disagud
-
h2o
-
heidarbaer
-
kuldaboli
-
nr123minskodun
-
kij
-
kristinn-karl
-
hafthorb
-
stjornlagathing
-
armannkr
-
helga-eldsto-art-cafe
-
vgblogg
-
siggus10