8.3.2012 | 00:09
Gylfi minn, gleymdir þú ekki einhverju?
Gylfi Magnússon dósent við Viðskiptadeild HÍ fer mikinn þegar hann kemur fram í fjölmiðla í dag. Hann segir Seðlabankann hafa ákveðið að lána Kaupþingi nánast allan gjaldeyrisforða þjóðarinnar. Gylfi segir það eðlilegt sé að draga einhvern til ábyrgðar, ábyrgðin liggi hjá Seðlabanka og þáverandi ríkisstjórn. Nú er bara eðlilegt að skoða þennan þátt. Eflaust hafa verið teknar einhverjar rangar ákvarðanir á hrundögunm sjálfum.
Gylfi geymir hins vegar alveg öðrum gjörningi. Samningunum um Icesave. Þá var Gylfi Magnússon efnahags og viðskiptaráðherra. Þá sagði Gylfi að þjóðin réði vel við þann suldabagga sem hann og ríkisstjórnin ætluðu af ástæðulausu að setja á þjóðina. Byrði sem hefur verið reiknuð á yfir 500 milljarða. Mér dettur ekki í hug að Gylfi Magnússon sé pólitískur loddari. Hann mun alveg örugglega á allra næstu dögum leggja til formega kröfu um réttmæta rannsókn á Icesavemálinu. Ef niðurstaðan er jafn slæm og margir ætla, að leggja til að hann sjálfur fái refsingu, og þeir ráðherrar sem að málinu komu fari fyrir Landsdóm.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 07:11 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Bloggfærslur 8. mars 2012
Um bloggið
Sigurður Þorsteinsson
Tenglar
Mínir tenglar
- Fundarstjórn Alþingis Fundarstjóri Alþingis Alfheiður Ingadóttir ávítir Tryggva Herbertsson
Bloggvinir
-
raggig
-
jonatlikristjansson
-
egill
-
hilmir
-
logos
-
ottarfelix
-
don
-
omarragnarsson
-
vidhorf
-
svanurmd
-
vefritid
-
marinogn
-
muggi69
-
gummiarnar
-
saemi7
-
morgunbladid
-
prakkarinn
-
ea
-
zeriaph
-
dullur
-
vinaminni
-
jonarni
-
sparki
-
gesturgudjonsson
-
salvor
-
jenni-1001
-
neytendatalsmadur
-
steinig
-
gbo
-
hugsun
-
palmig
-
gisliblondal
-
gattin
-
ollana
-
gudni-is
-
gudbjorng
-
ludvikjuliusson
-
gudrunkatrin
-
tilveran-i-esb
-
himmalingur
-
askja
-
siggiingi
-
hildurhelgas
-
robbitomm
-
rannveigh
-
hoerdur
-
hallibjarna
-
hvirfilbylur
-
baldher
-
thorsteinnhelgi
-
addabogga
-
vistarband
-
tbs
-
rafng
-
draumur
-
zumann
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
jonvalurjensson
-
seinars
-
heringi
-
kristjan9
-
kolbrunerin
-
jhb
-
halldorjonsson
-
kuriguri
-
diva73
-
westurfari
-
hordurt
-
disagud
-
h2o
-
heidarbaer
-
kuldaboli
-
nr123minskodun
-
kij
-
kristinn-karl
-
hafthorb
-
stjornlagathing
-
armannkr
-
helga-eldsto-art-cafe
-
vgblogg
-
siggus10