1.4.2012 | 21:30
Öðruvísi forsetaslagur
Nú stefnir í slag um forsetaembættið. Ólafur Ragnar og Herdís Þorgeirsdóttir hafa boðið sig fram, og ljóst er að fleiri munu verða í slagnum. Líklegustu keppinautarnir eru Kristín Ingólfsdóttir háskólarektor, Þóra Arnsórsdóttir úr Kastljósi og Salvör Norðdahl. Margir aðrir hafa verið nefndir.
Spurningin er hvað það er sem við leitum að í forseta okkar.
Viðkomandi þarf að geta komið fram fyrir okkar hönd og gert það á þann hátt sem ásættanlegt er. Innanlands þarf forsetinn að geta beitt sér, ekki flokkspólitíkst en pólitískt þannig að hann lyfti sér upp fyrir flokkspólitíkina.
Ólafur Ragnar hefur uppfyllt margt af þessu. Þegar hann sendi fjölmiðlafrumvarpið í þjóðaratkvæðagreiðslu féll hann á prófinu. Sagan mun gefa þeirri ákvörðun slaka einkunn. Við þurftum á flölmiðlafrumvarpi að halda og sátt hafði náðst um slíkt.
Þegar Ólafur Ragnar ákvað að hafna að skrifa undir Icesave I, þá ávann hann sér að nýju viðrðingu þjóðarinnar, en hatur forystu Samfylkingarinnar og VG. Aðein hluti þeirra hefur viðurkennt að þau hafi haft rangt fyrir sér. Þjóðin talaði hins vegar skýrt.
Ólafur hefur verið afar verðugur fulltrúi okkar á erlendum vettvangi alla tíð. Þá hefur hann haft báðar eiginkonur sínar Guðrúnu Katrínu og svo Dorrit Moussaieff, gjörólíkar, en báðar einstakar.
Margir vilja Ólaf áfram vegna Icesave og einnig vegna ESB, þá er stjórnarskrárfumvarpið í ákveðnu uppnámi.
Vandamál Ólafs er að hann er búinn að vera of lengi. Ef ekki væri vegna ósvífni Samfylkingar og VG gæti Ólafur hætt sáttur.
Keppinautar Ólafs eru ekki allir komnir fram, en ljóst er að nokkrir þeirra eru mjög verðugir. Sá sem síðast hefur nefndur Davíð Oddson hefur margt fram að færa. Það kæmi ekki á óvart að ef hann færi fram að hann ætti mikla möguleika.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 22:39 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
Bloggfærslur 1. apríl 2012
Um bloggið
Sigurður Þorsteinsson
Tenglar
Mínir tenglar
- Fundarstjórn Alþingis Fundarstjóri Alþingis Alfheiður Ingadóttir ávítir Tryggva Herbertsson
Bloggvinir
-
raggig
-
jonatlikristjansson
-
egill
-
hilmir
-
logos
-
ottarfelix
-
don
-
omarragnarsson
-
vidhorf
-
svanurmd
-
vefritid
-
marinogn
-
muggi69
-
gummiarnar
-
saemi7
-
morgunbladid
-
prakkarinn
-
ea
-
zeriaph
-
dullur
-
vinaminni
-
jonarni
-
sparki
-
gesturgudjonsson
-
salvor
-
jenni-1001
-
neytendatalsmadur
-
steinig
-
gbo
-
hugsun
-
palmig
-
gisliblondal
-
gattin
-
ollana
-
gudni-is
-
gudbjorng
-
ludvikjuliusson
-
gudrunkatrin
-
tilveran-i-esb
-
himmalingur
-
askja
-
siggiingi
-
hildurhelgas
-
robbitomm
-
rannveigh
-
hoerdur
-
hallibjarna
-
hvirfilbylur
-
baldher
-
thorsteinnhelgi
-
addabogga
-
vistarband
-
tbs
-
rafng
-
draumur
-
zumann
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
jonvalurjensson
-
seinars
-
heringi
-
kristjan9
-
kolbrunerin
-
jhb
-
halldorjonsson
-
kuriguri
-
diva73
-
westurfari
-
hordurt
-
disagud
-
h2o
-
heidarbaer
-
kuldaboli
-
nr123minskodun
-
kij
-
kristinn-karl
-
hafthorb
-
stjornlagathing
-
armannkr
-
helga-eldsto-art-cafe
-
vgblogg
-
siggus10