Áhugaverð niðurstaða

Nú liggur niðurstaðan í landsdómsmálinu fyrir. Geir Haarde er sakfelldur fyrir því að funda ekki nægjanlega um hrunið og sjá til þess að fundargerðir séu skýrar. Að öðru leiti er Geir sýknaður. Nú er komin tilefni til þess að kanna hvernig núverandi ríkisstjórn sérstaklega Jóhanna Sigurðardóttir og Steingrímur Sigfússon héldu á Icesave. Skipa þarf nefnd sem rannsakar þetta í ljósi þessa dóms og stefna Steingrími og Jóhönnu ef í ljós kenur að þau hafa brotið af sér.

Í framtíðnni eigum við svo að skoða aðrar leiðir til þess að fjalla um frammistöðu ráðherra.


mbl.is „Skammar þeirra verður lengi minnst“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 23. apríl 2012

Um bloggið

Sigurður Þorsteinsson

Höfundur

Sigurður Þorsteinsson
Sigurður Þorsteinsson
Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Þor
  • Þor
  • Birna Einarsdóttir
  • Birna Einarsdóttir
  • kjöt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband