Á Seðlabankinn að berjast gegn hækkunum ríkisstjórnarinnar?

Þrælgóð grein eftir Illuga Gunnarsson í Morgunblaðinu í dag. Þar bendir hann réttilega á að það skiptir miklu máli hvernig brugðist er við of hárri verðbólgu. Ef þennsla er of mikil í þjóðfélaginu, sem þýðir að allt verðlag hækkar, er full ástæða fyrir Seðlabankann að hækka stýrivexti til þess að slá á þennsluna. Þá minnkar eftirspurn og efnahagskerfið nær jafnvægi.

Ef verðbólga hækkar hins vegar vegna þess að bensín hækkar á alþjóðamarkaði og að opinberir aðilar ríki og sveitarfélög eru að hækka skatta og gjöld þarf að grípa til allt annarra ráða. Ekki síst þegar atvinnuleysi ríkir og efnahagskerfið er í lægð. Þá ætti frekar að lækka stýrivextir en hækka þá. 

Það litlar líkur til þess að Seðlabankinn lækki stýrivexti, heldur hækki þá og auki þannig á erfiðleika heimila og fyrirtækja. 


Bloggfærslur 30. apríl 2012

Um bloggið

Sigurður Þorsteinsson

Höfundur

Sigurður Þorsteinsson
Sigurður Þorsteinsson
Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Þor
  • Þor
  • Birna Einarsdóttir
  • Birna Einarsdóttir
  • kjöt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband