30.4.2012 | 17:02
Á Seðlabankinn að berjast gegn hækkunum ríkisstjórnarinnar?
Þrælgóð grein eftir Illuga Gunnarsson í Morgunblaðinu í dag. Þar bendir hann réttilega á að það skiptir miklu máli hvernig brugðist er við of hárri verðbólgu. Ef þennsla er of mikil í þjóðfélaginu, sem þýðir að allt verðlag hækkar, er full ástæða fyrir Seðlabankann að hækka stýrivexti til þess að slá á þennsluna. Þá minnkar eftirspurn og efnahagskerfið nær jafnvægi.
Ef verðbólga hækkar hins vegar vegna þess að bensín hækkar á alþjóðamarkaði og að opinberir aðilar ríki og sveitarfélög eru að hækka skatta og gjöld þarf að grípa til allt annarra ráða. Ekki síst þegar atvinnuleysi ríkir og efnahagskerfið er í lægð. Þá ætti frekar að lækka stýrivextir en hækka þá.
Það litlar líkur til þess að Seðlabankinn lækki stýrivexti, heldur hækki þá og auki þannig á erfiðleika heimila og fyrirtækja.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Bloggfærslur 30. apríl 2012
Um bloggið
Sigurður Þorsteinsson
Tenglar
Mínir tenglar
- Fundarstjórn Alþingis Fundarstjóri Alþingis Alfheiður Ingadóttir ávítir Tryggva Herbertsson
Bloggvinir
-
raggig
-
jonatlikristjansson
-
egill
-
hilmir
-
logos
-
ottarfelix
-
don
-
omarragnarsson
-
vidhorf
-
svanurmd
-
vefritid
-
marinogn
-
muggi69
-
gummiarnar
-
saemi7
-
morgunbladid
-
prakkarinn
-
ea
-
zeriaph
-
dullur
-
vinaminni
-
jonarni
-
sparki
-
gesturgudjonsson
-
salvor
-
jenni-1001
-
neytendatalsmadur
-
steinig
-
gbo
-
hugsun
-
palmig
-
gisliblondal
-
gattin
-
ollana
-
gudni-is
-
gudbjorng
-
ludvikjuliusson
-
gudrunkatrin
-
tilveran-i-esb
-
himmalingur
-
askja
-
siggiingi
-
hildurhelgas
-
robbitomm
-
rannveigh
-
hoerdur
-
hallibjarna
-
hvirfilbylur
-
baldher
-
thorsteinnhelgi
-
addabogga
-
vistarband
-
tbs
-
rafng
-
draumur
-
zumann
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
jonvalurjensson
-
seinars
-
heringi
-
kristjan9
-
kolbrunerin
-
jhb
-
halldorjonsson
-
kuriguri
-
diva73
-
westurfari
-
hordurt
-
disagud
-
h2o
-
heidarbaer
-
kuldaboli
-
nr123minskodun
-
kij
-
kristinn-karl
-
hafthorb
-
stjornlagathing
-
armannkr
-
helga-eldsto-art-cafe
-
vgblogg
-
siggus10