15.5.2012 | 13:13
Hlutleysið uppmálað?
Það er til lítils að gagnrýna sjónvarpstöðvarnar um hlutdrægni. Þær gera eins og Jóhanna Sigurðardóttir vísa öllum slíkum ásökunum á bug. Það verður því að vera mat okkar sjálfra hvað rétt er eða ekki í slíkum ásökunum. Skoðum frétt í Stöð2 um forsetakosningarnar. Eins og oft er gert er ,,dreginn úr skúffunni" einhver ,,sérfræðingur" og hann látinn segja eittvað ljótt um einn frambjóðandann og síðan eitthvað fallegt um annan. Athyglisvert hvernig myndmálið er notað.
Vill þjóðin pólitískan forseta, (mynd af Ólafi) eða sameinginartákn fyrir þjóðina (mynd af Þóru), aðrir frambjóðendur eru þá væntanlega hvorugt. Sjá hér
![]() |
Forseti og forsætisráðherra í hár saman |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt 16.5.2012 kl. 05:31 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Bloggfærslur 15. maí 2012
Um bloggið
Sigurður Þorsteinsson
Tenglar
Mínir tenglar
- Fundarstjórn Alþingis Fundarstjóri Alþingis Alfheiður Ingadóttir ávítir Tryggva Herbertsson
Bloggvinir
-
raggig
-
jonatlikristjansson
-
egill
-
hilmir
-
logos
-
ottarfelix
-
don
-
omarragnarsson
-
vidhorf
-
svanurmd
-
vefritid
-
marinogn
-
muggi69
-
gummiarnar
-
saemi7
-
morgunbladid
-
prakkarinn
-
ea
-
zeriaph
-
dullur
-
vinaminni
-
jonarni
-
sparki
-
gesturgudjonsson
-
salvor
-
jenni-1001
-
neytendatalsmadur
-
steinig
-
gbo
-
hugsun
-
palmig
-
gisliblondal
-
gattin
-
ollana
-
gudni-is
-
gudbjorng
-
ludvikjuliusson
-
gudrunkatrin
-
tilveran-i-esb
-
himmalingur
-
askja
-
siggiingi
-
hildurhelgas
-
robbitomm
-
rannveigh
-
hoerdur
-
hallibjarna
-
hvirfilbylur
-
baldher
-
thorsteinnhelgi
-
addabogga
-
vistarband
-
tbs
-
rafng
-
draumur
-
zumann
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
jonvalurjensson
-
seinars
-
heringi
-
kristjan9
-
kolbrunerin
-
jhb
-
halldorjonsson
-
kuriguri
-
diva73
-
westurfari
-
hordurt
-
disagud
-
h2o
-
heidarbaer
-
kuldaboli
-
nr123minskodun
-
kij
-
kristinn-karl
-
hafthorb
-
stjornlagathing
-
armannkr
-
helga-eldsto-art-cafe
-
vgblogg
-
siggus10