Verður umsókn Íslands að ESB vísað frá?

Uffe Ellemann-Jensen varaði Íslendinga við: ,,Ekki  hugsa um samband sitt við Evrópu fyrst og fremst á efnahagslegum nótum". Ástæðan fyrir inngöngu Dana í ESB var fyrst og fremst pólitísk. Danmörk var hertekin í síðari heimstyrjöldinni og svar þjóðanna var friðarbandalag og nánara samstarf. Eflaust munum þurfa að greiða meira inn í sambandi en við fáum út úr því sagði þáverandi menntamálaráðherra Dana.  Við getum sem heild tekið á efnahagsmálunum, en það sem mikilvægast er að við getum gripið inn í ef stjórnmálin þróast til verri vegar.

Nú eru tvö mál til rannsóknar vegna meintra brota á stjórnmálasviðinu. Annars vegar er það í Úkraínu þar sem ástandið er hrikalegt og svo er það Ísland. Pólitísk réttarhöld yfir Geir Haarde gætu farið fyrir Evrópudómstólinn. Hefðu allir 4 eða 5 ráðherrarnir farið fyrir Landsdóm,væri ekki um að ræða brot, en þegar aðeins einn er dreginn fyrir dóminn, er það að öllum líkinum mjög alvarlagt mál. Stjórnarhættir í þeim löndum sem sækja um aðild eru grandskoðaðir  og verði viðræðum ekki hætt fljótlega, sem margt bendir til, gæti aðildarumsókn Íslands verið vísað frá. Vinnubrögð Samfylkingarinnar verða ekki liðin í ESB. 


mbl.is Fjárfestar flýja evruna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 16. maí 2012

Um bloggið

Sigurður Þorsteinsson

Höfundur

Sigurður Þorsteinsson
Sigurður Þorsteinsson
Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Þor
  • Þor
  • Birna Einarsdóttir
  • Birna Einarsdóttir
  • kjöt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband