19.5.2012 | 01:57
Með hatið í fartaskinu í kosningabaráttuna!
Þegar sýna þarf manndóm og taka ákvörðun um erfiða hluti, kallar það æði oft á hatursfólk. Ólafur Ragnar Grímsson stóð frammi fyrir þeirri ákvörðun að ríkisstjórn Íslands sendi algjörlega óhæfa samningsmenn til Lundúna til þess að semja um Icesave. Niðurstaðan átti að vera stórkostlegur árangur, en útkoman var að skuldsetja átti Ísland upp í rjávur. Skera hefði þurft t.d. niður umtalsvert meira í heilbrigðis og menntakerfinu, með skelfilegum afleiðingum. Ríkisstjórnin og hennar lið samþykkti samninginn, en Ólafur hafði áræði þor og visku að vísa samningum í þjóðaratkvæðagreiðslu. Með því bjargaði hann þjóðinni frá gjaldþroti, frá ákvörðunum dómgreindarlausra og getulausra forystumanna ríkisstjórnarinnar, Jóhönnu og Steingríms. Síðan hafa þau verið með getulausa stjórn, en í stað þess að taka sig á þá hafa þau beint hatri sínu að Ólafi Ragnari. Leppur þeirra í forsetaembættið er afsprengi hatursbaráttunnar.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 07:36 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
Bloggfærslur 19. maí 2012
Um bloggið
Sigurður Þorsteinsson
Tenglar
Mínir tenglar
- Fundarstjórn Alþingis Fundarstjóri Alþingis Alfheiður Ingadóttir ávítir Tryggva Herbertsson
Bloggvinir
-
raggig
-
jonatlikristjansson
-
egill
-
hilmir
-
logos
-
ottarfelix
-
don
-
omarragnarsson
-
vidhorf
-
svanurmd
-
vefritid
-
marinogn
-
muggi69
-
gummiarnar
-
saemi7
-
morgunbladid
-
prakkarinn
-
ea
-
zeriaph
-
dullur
-
vinaminni
-
jonarni
-
sparki
-
gesturgudjonsson
-
salvor
-
jenni-1001
-
neytendatalsmadur
-
steinig
-
gbo
-
hugsun
-
palmig
-
gisliblondal
-
gattin
-
ollana
-
gudni-is
-
gudbjorng
-
ludvikjuliusson
-
gudrunkatrin
-
tilveran-i-esb
-
himmalingur
-
askja
-
siggiingi
-
hildurhelgas
-
robbitomm
-
rannveigh
-
hoerdur
-
hallibjarna
-
hvirfilbylur
-
baldher
-
thorsteinnhelgi
-
addabogga
-
vistarband
-
tbs
-
rafng
-
draumur
-
zumann
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
jonvalurjensson
-
seinars
-
heringi
-
kristjan9
-
kolbrunerin
-
jhb
-
halldorjonsson
-
kuriguri
-
diva73
-
westurfari
-
hordurt
-
disagud
-
h2o
-
heidarbaer
-
kuldaboli
-
nr123minskodun
-
kij
-
kristinn-karl
-
hafthorb
-
stjornlagathing
-
armannkr
-
helga-eldsto-art-cafe
-
vgblogg
-
siggus10