2.5.2012 | 16:02
Ekki bara skjóta, hengja hana líka!
Fyrir allnokkrum árum ræddi ég við félaga minn sem þá bjó í Kópavogi og starfaði hjá Kópavogsbæ. Við höfðum verið sammála um að ýmisir þættir mætti betur fara í rekstri, en hann var oftar en ekki sá sem verja þurfti kerfið. Nú hringdi hann og sagði mér frá því óréttlæti sem fjármálastjóri bæjarins þurfti að búa við. Hún hafði fengið lóð úthlutað, en þar sem einn nágranninn hafði gert ,,allt vitlaust", varðandi loðamörk, hefði fjármálastjórinn þurft að fresta byggingarframvæmdum í rúmt ár. Ástæðan, þrýstingur frá bæjaryfirvöldum, þar sem þeir vildu ekki að yfirmenn bæjarins væri í deilum við íbúa vegna lóðamála.
Auðvitað gat ég tekið undir að þarna hafi fjármálastjórinn verið beittur órétti. Nú kemur þetta mál upp, og þá er það túlkað sem svo að það hafi verið fjármálastjórinn sem hafi verið að sukka. Það þarf ekki djúpa hugsun, til þess að draga þá ályktun að ef fjármálastjórinn hafi verið neyddur til þess að hefja ekki framkvæmdir á lóð sinni í eitt ár, að hann þurfi ekki að borga gatnagerðargjöldin fyrr en að ári liðnu, og hafi bærinn verið svo rausnarlegur að hafa vextina 6% i stað þess að hafa þá 6,5% eða 6,75% þá tel ég þá það ekki sýna neinn rausnarskap af hendi Kópavogsbæjar.
Það að Guðríður Arnardóttir bæjarfulltrúi Samfylkingarinnar komi enn og aftur í fjölmiðla til þess að ráðast að Guðrúnu Pálsdóttur er einstaklega lítilmannlegt. Slíkum árásum á bæjarstarfsmaður afar erfitt með að svara opinberlega, og því er Guðríður að vega að mannorði Guðrúnar Pálsdóttur.
Guðríður Arnardóttir varð ekki bæjarstjóri í Kópavogi fyrst og fremst vegna þess orðspors sem hún hefur getið sér innan sveitarfélagsins, til þerrar stöðu vann hún sér inn alveg ein og hjálparlaust.
![]() |
Ekki vönduð stjórnsýsla |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 16:05 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
Bloggfærslur 2. maí 2012
Um bloggið
Sigurður Þorsteinsson
Tenglar
Mínir tenglar
- Fundarstjórn Alþingis Fundarstjóri Alþingis Alfheiður Ingadóttir ávítir Tryggva Herbertsson
Bloggvinir
-
raggig
-
jonatlikristjansson
-
egill
-
hilmir
-
logos
-
ottarfelix
-
don
-
omarragnarsson
-
vidhorf
-
svanurmd
-
vefritid
-
marinogn
-
muggi69
-
gummiarnar
-
saemi7
-
morgunbladid
-
prakkarinn
-
ea
-
zeriaph
-
dullur
-
vinaminni
-
jonarni
-
sparki
-
gesturgudjonsson
-
salvor
-
jenni-1001
-
neytendatalsmadur
-
steinig
-
gbo
-
hugsun
-
palmig
-
gisliblondal
-
gattin
-
ollana
-
gudni-is
-
gudbjorng
-
ludvikjuliusson
-
gudrunkatrin
-
tilveran-i-esb
-
himmalingur
-
askja
-
siggiingi
-
hildurhelgas
-
robbitomm
-
rannveigh
-
hoerdur
-
hallibjarna
-
hvirfilbylur
-
baldher
-
thorsteinnhelgi
-
addabogga
-
vistarband
-
tbs
-
rafng
-
draumur
-
zumann
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
jonvalurjensson
-
seinars
-
heringi
-
kristjan9
-
kolbrunerin
-
jhb
-
halldorjonsson
-
kuriguri
-
diva73
-
westurfari
-
hordurt
-
disagud
-
h2o
-
heidarbaer
-
kuldaboli
-
nr123minskodun
-
kij
-
kristinn-karl
-
hafthorb
-
stjornlagathing
-
armannkr
-
helga-eldsto-art-cafe
-
vgblogg
-
siggus10