10.6.2012 | 19:09
Þjóðin vill fá að velja sinn forseta sjálf.
Kristján Eldjárn vann Gunnar Thoroddsen í kosningabaráttunni á sínum tíma óvænt en örugglega. Ástæðan var ekki sú að Gunnar Thoroddsen væri ekki frambærilegur, en hann var tengdasonur þáverandi forseta, fyrrum sendiherra, borgarstjóri og meintur erfðaprins í embættið. Þjóðin vildi hins vegar kjósa sinn forseta sjálf og þau öfl sem vildu Gunnar í embættið urðu undir.
Nú hafa forystumenn núverandi ríkisstjórnar ákveðið að Þóra Arnórsdóttir verði forseti, með þungum áróðri í RÚV svo og Baugsmiðlanna, Stöðvar 2, Fréttablaðsins, Mannlífs og DV sem reyndar hefur verið afsalað til VG. Fólkið áttar sig á aðgerðaráætluninni og tekur ekki þátt í plottinu. Það skiptir engu að Þóra neitar Samfylkingartenglum hennar. Hún hefur neitað tengsl sínum við Samfylkingunni á afar klaufalegan hátt, sagði m.a. að það að ganga í ESB væri sambærilegt og að leigja herbergi í brennandi íbúð. Næst kom Þóra og gagnrýndi framgöngu ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegsmálunum. Það kæmi ekki á óvart að Þóra kæmi næst fram með þá kröfu að það þyrft að rannsaka framgöngu Steingríms í máli Sparisjóðs Keflavíkur, nei annars, það mun hún ekki gera.
Áróðurinn í Baugsmiðlunum og RÚV er mikill og ósvífinn. Menn hika ekki við að því að blekkja, t.d. með því að tala við ,,sérfræðinga" eins og Eirík Bergmann í tíma og ótíma. Sé einhver í vafa um hvar hans skoðun liggur, ættti viðkomadi að hlusta á eitt viðtal við Eirík.
Fókið mun kjósa sinn forseta og það verður ekki fulltrúi valdaaflanna, ríkisstjórnarinnar og Bausveldisins. Líklegt er að fjölmiðlarnir muni tapa þessari baráttu. Frambjóðendur eins og Ólafur geta ekki átt von á stuðningi frá Morgunblaðinu. Hann verður bara að treysta á fólkið í landinu, það stefnir allt í það að valdaöflin tapi þessarri kosningabaráttu. Þau Jón Ásgeir Jóhannesson, Jóhanna Sigurðardóttir og Steingrímur Sigfússon velja ekki forseta fyrir íslensku þjóðnina árið 2012, það gerir þjóðin sjálf.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 19:20 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
Bloggfærslur 10. júní 2012
Um bloggið
Sigurður Þorsteinsson
Tenglar
Mínir tenglar
- Fundarstjórn Alþingis Fundarstjóri Alþingis Alfheiður Ingadóttir ávítir Tryggva Herbertsson
Bloggvinir
-
raggig
-
jonatlikristjansson
-
egill
-
hilmir
-
logos
-
ottarfelix
-
don
-
omarragnarsson
-
vidhorf
-
svanurmd
-
vefritid
-
marinogn
-
muggi69
-
gummiarnar
-
saemi7
-
morgunbladid
-
prakkarinn
-
ea
-
zeriaph
-
dullur
-
vinaminni
-
jonarni
-
sparki
-
gesturgudjonsson
-
salvor
-
jenni-1001
-
neytendatalsmadur
-
steinig
-
gbo
-
hugsun
-
palmig
-
gisliblondal
-
gattin
-
ollana
-
gudni-is
-
gudbjorng
-
ludvikjuliusson
-
gudrunkatrin
-
tilveran-i-esb
-
himmalingur
-
askja
-
siggiingi
-
hildurhelgas
-
robbitomm
-
rannveigh
-
hoerdur
-
hallibjarna
-
hvirfilbylur
-
baldher
-
thorsteinnhelgi
-
addabogga
-
vistarband
-
tbs
-
rafng
-
draumur
-
zumann
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
jonvalurjensson
-
seinars
-
heringi
-
kristjan9
-
kolbrunerin
-
jhb
-
halldorjonsson
-
kuriguri
-
diva73
-
westurfari
-
hordurt
-
disagud
-
h2o
-
heidarbaer
-
kuldaboli
-
nr123minskodun
-
kij
-
kristinn-karl
-
hafthorb
-
stjornlagathing
-
armannkr
-
helga-eldsto-art-cafe
-
vgblogg
-
siggus10