17.6.2012 | 13:19
Óheilindin bitu hana í afturendann
Þegar slitaði upp úr ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar, tók við ríkisstjórn Jóhönnu og Steingríms, með stuðningi Framsóknarflokks. Það þótti mikil trúgirni hjá nýjum formanni Framsóknarflokksins Sigmundi Guðlaugssyni að treysta þeim hjúum. Það var ekki fyrr búið að handsala samkomulag milli flokkana fyrr en þau Jóhanna og Steingrímur stungu Sigmund í bakið. Það var öllum ljóst að annað hvort yrðu þessi svik banabiti hjá nýum og óreyndum formanni, eða þetta yrði þeim hjúum dýrkeypt síðar. Það er að koma í bakið á þeim núna. Það er ekkert traust á milli, engar sigur sigur lausnir. Á því ber Jóhanna Sigurðardóttir alla ábyrgð.
Víða í nágrannaríkjum okkar er meira samstarf milli stjórnar og stjórnaradstöðu. Menn vita hvað sigur sigur samskipti eru. Þessi vinnubrögð eru ekki til staðar hérlendis. Strax eftir hrun vildi Geir Haarde fá Steingrím inn í stjórnina til þess að koma að vísi að þjóðstjórn. Samfylkingin mátti heyra á það minnst að fá kommúnista með sér í stjórn. Nú hafa kommúnistarnir étið upp Samfylkinguna, ekkert eftir af jafnaðarstefnunni. Svo stendur Jóhanna á 17 júni og kvartar yfir eymslum í afturendanum. Eymslum sem hún skóp sér sjálf með óheildinum.
![]() |
Náð lengra en mig dreymdi um |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 17:07 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Bloggfærslur 17. júní 2012
Um bloggið
Sigurður Þorsteinsson
Tenglar
Mínir tenglar
- Fundarstjórn Alþingis Fundarstjóri Alþingis Alfheiður Ingadóttir ávítir Tryggva Herbertsson
Bloggvinir
-
raggig
-
jonatlikristjansson
-
egill
-
hilmir
-
logos
-
ottarfelix
-
don
-
omarragnarsson
-
vidhorf
-
svanurmd
-
vefritid
-
marinogn
-
muggi69
-
gummiarnar
-
saemi7
-
morgunbladid
-
prakkarinn
-
ea
-
zeriaph
-
dullur
-
vinaminni
-
jonarni
-
sparki
-
gesturgudjonsson
-
salvor
-
jenni-1001
-
neytendatalsmadur
-
steinig
-
gbo
-
hugsun
-
palmig
-
gisliblondal
-
gattin
-
ollana
-
gudni-is
-
gudbjorng
-
ludvikjuliusson
-
gudrunkatrin
-
tilveran-i-esb
-
himmalingur
-
askja
-
siggiingi
-
hildurhelgas
-
robbitomm
-
rannveigh
-
hoerdur
-
hallibjarna
-
hvirfilbylur
-
baldher
-
thorsteinnhelgi
-
addabogga
-
vistarband
-
tbs
-
rafng
-
draumur
-
zumann
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
jonvalurjensson
-
seinars
-
heringi
-
kristjan9
-
kolbrunerin
-
jhb
-
halldorjonsson
-
kuriguri
-
diva73
-
westurfari
-
hordurt
-
disagud
-
h2o
-
heidarbaer
-
kuldaboli
-
nr123minskodun
-
kij
-
kristinn-karl
-
hafthorb
-
stjornlagathing
-
armannkr
-
helga-eldsto-art-cafe
-
vgblogg
-
siggus10