20.6.2012 | 17:20
Höldum forsetakosningabaráttunni frá lákúrunni.
Nú hef ég ekki fylgst mikið með kosningabaráttu forsetaframbjóðandanna að undanförnu. Sá fyrir tilviljun myndband af Þóru Arnórsdóttur þar sem hún hélt bolta á loft. Sem gamall knattspyrnuþjálfari varð ég yfir mig hrifinn. Á ekki von á að aðrir frambjóðendur sýni slíka takta.
Ég var sannarlega opinn fyrir að heyra og sjá hvað frambjóðendurnir hafa fram að færa. Málfutningur Herdísar, Ólafs og Andrea hefur fallið mér í geð. Frammistaða Þóru hefur valdið mér nokkrum vonbrigðum, og skrifa ég það á þá staðreind að hún er nýbúin að eignast barn og er því ekki tilbúinn andlega í harða baráttu. Ari Trausti hefur að mínu mati misst taktinn. Ég er ekki alveg að skilja framboð Hannesar. Held að það sé ekki endilega góð hugdetta, að þó maður fari í endurmenntun þá þurfi maður að bjóða sig fram til forseta.
Það hefur farið í marga og skaðað Þóru að mjög margir upplifa bæði RÚV og Baugsmiðlana sem hlutdræga.
Undir kvöldið kvöldið fékk ég á borðið hjá mér eitthvað mál um Svavar eiginmann Þóru, eftir eitthvað viðtal við Eirík Jónsson. Þetta blað fór ólesið í ruslatunnuna. Man eftir þessum Eiríki með einhvern þátt í einhverjum fjölmiðlinum hér um árið. Lægra sekkur fjölmiðun varla. Held að þetta slái DV við.
Látum ekki slíka lákúru sóða þessa kosningabáráttu út.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Bloggfærslur 20. júní 2012
Um bloggið
Sigurður Þorsteinsson
Tenglar
Mínir tenglar
- Fundarstjórn Alþingis Fundarstjóri Alþingis Alfheiður Ingadóttir ávítir Tryggva Herbertsson
Bloggvinir
-
raggig
-
jonatlikristjansson
-
egill
-
hilmir
-
logos
-
ottarfelix
-
don
-
omarragnarsson
-
vidhorf
-
svanurmd
-
vefritid
-
marinogn
-
muggi69
-
gummiarnar
-
saemi7
-
morgunbladid
-
prakkarinn
-
ea
-
zeriaph
-
dullur
-
vinaminni
-
jonarni
-
sparki
-
gesturgudjonsson
-
salvor
-
jenni-1001
-
neytendatalsmadur
-
steinig
-
gbo
-
hugsun
-
palmig
-
gisliblondal
-
gattin
-
ollana
-
gudni-is
-
gudbjorng
-
ludvikjuliusson
-
gudrunkatrin
-
tilveran-i-esb
-
himmalingur
-
askja
-
siggiingi
-
hildurhelgas
-
robbitomm
-
rannveigh
-
hoerdur
-
hallibjarna
-
hvirfilbylur
-
baldher
-
thorsteinnhelgi
-
addabogga
-
vistarband
-
tbs
-
rafng
-
draumur
-
zumann
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
jonvalurjensson
-
seinars
-
heringi
-
kristjan9
-
kolbrunerin
-
jhb
-
halldorjonsson
-
kuriguri
-
diva73
-
westurfari
-
hordurt
-
disagud
-
h2o
-
heidarbaer
-
kuldaboli
-
nr123minskodun
-
kij
-
kristinn-karl
-
hafthorb
-
stjornlagathing
-
armannkr
-
helga-eldsto-art-cafe
-
vgblogg
-
siggus10