Biðin langa eftir samningsmarkmiðunum!

Á árinu 2003 var samþykkt í Samfylkingunni að stefna að inngöngu í ESB, skyldi  skipa 9 manna málefnahóp til þess að skoða ávinningin að því að ganga í ESB og hver samningsmarkmið þjóðarinnar gæti verið, síðan eru liðin 9 ár og engin niðurstaða. Sennilega hefur niðurstaða nínumenningana orðið sú að við hefðum ekkert erindi í ESB og því var niðurstaða þeirra væntanlega ekki birt. Þar með hafa samningsmarkmiðin fallið. 

Nú segir Össur að samningsmarkmiðin séu tilbúin. Ekki voru  þau samþykkt á Alþingi. Ekki hafa þau verið kynnt þjóðinni. Voru samningsmarkmiðin e.t.v. samin af kommisörunum út í Brussel. Það væri þá í takt við annað hjá ESB...og Samfylkingunni. Eða voru þeir Svavar og Indriði sendir út til að semja um samningsmarkmiðin. Þá eru væntanlega á leiðini stórglæsileg niðurstaða!!!

Ræða Farage yfir guttunum í ESB verður lengi í minnum höfð og aldrei of oft rifjuð upp. 


mbl.is Samningsmarkmiðin tilbúin
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 23. júní 2012

Um bloggið

Sigurður Þorsteinsson

Höfundur

Sigurður Þorsteinsson
Sigurður Þorsteinsson
Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Þor
  • Þor
  • Birna Einarsdóttir
  • Birna Einarsdóttir
  • kjöt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband