5.6.2012 | 17:21
Kemur sannarlega niður á launum allra landsmanna
Þegar Steingrímur Sigfússon heldur því fram að spuni ríkisstjórnarinnar varðandi sjávarútveginn komi ekki niður á launum sjómanna þá segir hann ósatt, og hann veit það. Reyndar hefur framganga þessarar ríkisstjórnar dags daglega áhrif á laun landsmanna. Það skiptir þau hins vegar engu máli. Þau ætla að sitja út tímabilið. Það er fáránleg stefna Sjálfstæðisflokksins að draga þetta lið ekki fyrir Landsdóm. Þau þurfa að vera dæmd öðrum til viðvörunar. Þau myndu aldrei sleppa með málamyndadóm. Á hverjum degi gengur fólk atvinnulaust vegna þessa liðs. Á hverjum degi fer fólk á hausinn að ástæðulausu vegna þessa liðs. Á hverjum degi skilur fólk vegna þessa liðs.
Það er kominn tími til þess að mæta Austurvöll með eggin í fartaskinu! Það er kominn tími til þess að fólkið í landinu bindi endi á óhæfuverk þessa fólks!
![]() |
Kemur ekki niður á launum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 17:46 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Bloggfærslur 5. júní 2012
Um bloggið
Sigurður Þorsteinsson
Tenglar
Mínir tenglar
- Fundarstjórn Alþingis Fundarstjóri Alþingis Alfheiður Ingadóttir ávítir Tryggva Herbertsson
Bloggvinir
-
raggig
-
jonatlikristjansson
-
egill
-
hilmir
-
logos
-
ottarfelix
-
don
-
omarragnarsson
-
vidhorf
-
svanurmd
-
vefritid
-
marinogn
-
muggi69
-
gummiarnar
-
saemi7
-
morgunbladid
-
prakkarinn
-
ea
-
zeriaph
-
dullur
-
vinaminni
-
jonarni
-
sparki
-
gesturgudjonsson
-
salvor
-
jenni-1001
-
neytendatalsmadur
-
steinig
-
gbo
-
hugsun
-
palmig
-
gisliblondal
-
gattin
-
ollana
-
gudni-is
-
gudbjorng
-
ludvikjuliusson
-
gudrunkatrin
-
tilveran-i-esb
-
himmalingur
-
askja
-
siggiingi
-
hildurhelgas
-
robbitomm
-
rannveigh
-
hoerdur
-
hallibjarna
-
hvirfilbylur
-
baldher
-
thorsteinnhelgi
-
addabogga
-
vistarband
-
tbs
-
rafng
-
draumur
-
zumann
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
jonvalurjensson
-
seinars
-
heringi
-
kristjan9
-
kolbrunerin
-
jhb
-
halldorjonsson
-
kuriguri
-
diva73
-
westurfari
-
hordurt
-
disagud
-
h2o
-
heidarbaer
-
kuldaboli
-
nr123minskodun
-
kij
-
kristinn-karl
-
hafthorb
-
stjornlagathing
-
armannkr
-
helga-eldsto-art-cafe
-
vgblogg
-
siggus10