Hæ, hó á Hólum!

Það var mikill kraftur og samhugur í VG liðum á Hólum. Samt voru hreinskiptar umræður t.d. um ESB, en  engar ályktanir um málið, sem þýðri bara áfamhaldandi stefnu. Að VG vill ekki sjá að ganga í ESB, en forystunni falið að þrýsta á að aðildarviðræðum ljúki fyrir kosningar og aðild samþykkt. Sá hluti sem var mest gegn ESB var settur  í sérstaka nefnd, sem fundaði niður í kjallara. Þegar nefndin hafði lokið fundarhöldum kom í ljós að einhver hafði lokað dyrunum að utanverðu og Steina sem átti að skila af sér niðurstöðu nefndarinnar festist í kjallaraglugganum og var ekki bjargað fyrr en eftir að fundinum var slitið. Ályktunin náði því ekki fram í tíma, og verður tekin fyrir á næsta flokksráðsfundi VG, eftir næstu Alþingiskosningar.
mbl.is Áfram samstarf vinstrimanna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 25. ágúst 2012

Um bloggið

Sigurður Þorsteinsson

Höfundur

Sigurður Þorsteinsson
Sigurður Þorsteinsson
Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Þor
  • Þor
  • Birna Einarsdóttir
  • Birna Einarsdóttir
  • kjöt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband