Verður lögð drög að skjaldborg fyrir kosningar?

Eitt af því sem forsætisráðherra okkar Jóhanna Sigurðardóttir var að slegið verði upp skjaldborg um heimilin í landinu. Eitthvað hefur þessi skjaldborg dregist, enda tíminn farið í ýmiss gæluverkefni eins og aðildarumsókn um ESB. Ekki  ætla ég forsætisráðherra að vera ósannindamanneskju, og því á ég von að a.m.k. dörg að slíkri skjaldborg verði lögð fram nú á haustþinginu. Er sannfærður um að heimilin í landinu setja þessar áherslur ofar flestu eða öllu öðru. Það er í raun stórfurðulegt að fjölmiðlar skuli ekki fá  skýr svör um hvenær skjaldborgin verði lögð fram og leitast að fá innihald hennar.

Það er sannarlega jákvætt að Ágúst Þór Árnason og Skúli  Magnússon skuli leggja fram tillögu um stjórnarskrá. Þeir félagar eru annars vegar deildarformaður lagadeildar Háskólans á Akureyri og  dósent við lagadeild Háskóla Íslands og hafa örugglega kynnt sér málið vel. Allt innlegg í umræðuna er gott, ákvarðanir ber síðan að taka á réttum vettvangi. 


mbl.is Leggja fram tillögu um stjórnarskrá
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 30. ágúst 2012

Um bloggið

Sigurður Þorsteinsson

Höfundur

Sigurður Þorsteinsson
Sigurður Þorsteinsson
Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Þor
  • Þor
  • Birna Einarsdóttir
  • Birna Einarsdóttir
  • kjöt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband