Konur í stjórnmálum?

Almenn vill fólk fá einstaklinga af báðum kynjum í stjórnmálin. Í þeim félagskap sem bæði kynin eru virk, verður oft mögnun í starfi. Ástæðan hefur ekkert með líkamlegan mismun kynjanna, heldur frekar andlegan. Konur sjá hluti og verkefni oft út frá öðrum vinklum.

Kvennalistinn var djörf tilraun á sínum tíma, sem í ljósi sögunnar hafði talsverð áhrif. Þingmenn listans juku virðingu almennings fyrir konum í stjórnmálum. Ef við berum t.d. saman starf kvennalistans sem oft voru fámennar á Alþingi og t.d. Hreyfingarinnar hins vegar verður sá samanburður skerandi. Konur eins og Guðrún Arnarsdóttir, Ingibjörg Sólrún, Sigríður Dúna, Þórhildur Þorleifsdóttir, Kristín Ásgeirsdóttir annars vegar og þingmenn Hreyfingarinnar hins vegar.

Þrátt fyrir að allir flokkar vilji gjarnan hafa bæði kynin á listum sínum, hefur núverandi aðferðir við að velja á lista ekki höfðað jafn mikið til kvenna og karla. Það er eitt af mikilvægum verkefnum stjórnmálaflokkana að finna lausn á því máli. 

 


mbl.is Sannfærður um að konur stígi fram
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 10. september 2012

Um bloggið

Sigurður Þorsteinsson

Höfundur

Sigurður Þorsteinsson
Sigurður Þorsteinsson
Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Þor
  • Þor
  • Birna Einarsdóttir
  • Birna Einarsdóttir
  • kjöt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband