Ætla alls ekki í samstarf með....

Hvað gera þingmenn stjórnarflokka sem eru að fara í áratuga frí frá stjórnarsetu. Jú, þeir lýsa því yfir að þeir ætli sko ekki í ríkisstjórn með Sjálfstæðisflokknum eða Framsókn. Það sem öllum er jú ljóst að Samfylking og VG eru að fara í minnst 16 ára endurhæfingu. Margir stjórnarþigmenn munu einfaldlega ekki komast á þing, og verður afskaplaega lítil eftirsjá af mörgum þeirra. Þigmenn Hreyfingarinnar hafa lengi verið í fríi, svo það verður lítil breyting á þeim bæ. Vonir stjórnarflokkana, að ná að klekkja á hvor öðrum, virðast vera að takast. Líklegt er að VG muni fara mun verr út úr slagnum. Ítrekaður stuðningur flokksforystu VG við aðildarumsóknina í ESB er farin að fara mjög illa í félagsmenn, sem yfirgefa flokkinn í hrönnum. Þeir fáu þingmenn VG sem eftir verða á þingi, ættu að einbeita sér að fara í samstarf hvor við aðra svo ekki verði meiri klofningur innan flokksins.

Bloggfærslur 14. september 2012

Um bloggið

Sigurður Þorsteinsson

Höfundur

Sigurður Þorsteinsson
Sigurður Þorsteinsson
Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Þor
  • Þor
  • Birna Einarsdóttir
  • Birna Einarsdóttir
  • kjöt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband