14.9.2012 | 21:35
Ætla alls ekki í samstarf með....
Hvað gera þingmenn stjórnarflokka sem eru að fara í áratuga frí frá stjórnarsetu. Jú, þeir lýsa því yfir að þeir ætli sko ekki í ríkisstjórn með Sjálfstæðisflokknum eða Framsókn. Það sem öllum er jú ljóst að Samfylking og VG eru að fara í minnst 16 ára endurhæfingu. Margir stjórnarþigmenn munu einfaldlega ekki komast á þing, og verður afskaplaega lítil eftirsjá af mörgum þeirra. Þigmenn Hreyfingarinnar hafa lengi verið í fríi, svo það verður lítil breyting á þeim bæ. Vonir stjórnarflokkana, að ná að klekkja á hvor öðrum, virðast vera að takast. Líklegt er að VG muni fara mun verr út úr slagnum. Ítrekaður stuðningur flokksforystu VG við aðildarumsóknina í ESB er farin að fara mjög illa í félagsmenn, sem yfirgefa flokkinn í hrönnum. Þeir fáu þingmenn VG sem eftir verða á þingi, ættu að einbeita sér að fara í samstarf hvor við aðra svo ekki verði meiri klofningur innan flokksins.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Bloggfærslur 14. september 2012
Um bloggið
Sigurður Þorsteinsson
Tenglar
Mínir tenglar
- Fundarstjórn Alþingis Fundarstjóri Alþingis Alfheiður Ingadóttir ávítir Tryggva Herbertsson
Bloggvinir
-
raggig
-
jonatlikristjansson
-
egill
-
hilmir
-
logos
-
ottarfelix
-
don
-
omarragnarsson
-
vidhorf
-
svanurmd
-
vefritid
-
marinogn
-
muggi69
-
gummiarnar
-
saemi7
-
morgunbladid
-
prakkarinn
-
ea
-
zeriaph
-
dullur
-
vinaminni
-
jonarni
-
sparki
-
gesturgudjonsson
-
salvor
-
jenni-1001
-
neytendatalsmadur
-
steinig
-
gbo
-
hugsun
-
palmig
-
gisliblondal
-
gattin
-
ollana
-
gudni-is
-
gudbjorng
-
ludvikjuliusson
-
gudrunkatrin
-
tilveran-i-esb
-
himmalingur
-
askja
-
siggiingi
-
hildurhelgas
-
robbitomm
-
rannveigh
-
hoerdur
-
hallibjarna
-
hvirfilbylur
-
baldher
-
thorsteinnhelgi
-
addabogga
-
vistarband
-
tbs
-
rafng
-
draumur
-
zumann
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
jonvalurjensson
-
seinars
-
heringi
-
kristjan9
-
kolbrunerin
-
jhb
-
halldorjonsson
-
kuriguri
-
diva73
-
westurfari
-
hordurt
-
disagud
-
h2o
-
heidarbaer
-
kuldaboli
-
nr123minskodun
-
kij
-
kristinn-karl
-
hafthorb
-
stjornlagathing
-
armannkr
-
helga-eldsto-art-cafe
-
vgblogg
-
siggus10