15.9.2012 | 19:58
Talsmaður ríkisstjórnarinnar daðrar við Sjálfstæðisflokkinn
Einn helsti talsmaður ríkisstjórnarinnar Stefán Ólafsson gælir nú við þá hugmynd að ríkisstjórnarflokkarnir gætu komist uppí hjá Sjálfstæðisflokknum eftir næstu kosningar. Þessi óvínsælasta ríkisstjórn allra tíma sér nú fram á að húka í stjórnarandstöðu næstu 16 árin í það minnsta, leita nú allra leiða til þess að vera sett í frost.
Stefán hrekkur í kút þegar Guðlaugur Þór segir í grein að almenningur vilji nú frekar geyma fjármuni sína í séreignarsjóðunum í sínum eingin fasteignum, heldur en að láta fjármálastofnanir ávaxta þær. Þessi augljósa staðreynd hefur reyndar oft komið fram áður en Stefán er að uppgötva þessi staðreyndir nú.
Annars er það af Stefáni að frétta, að hann hefur ítrekað komið upp vegna launahækkunar forstjóra Landspítalans. Sagt er að Guðbjartur Hannesson hafi haft laun Stefáns til viðmiðunar, þegar hann hækkaði laun Björns Zogëga. Laun Björns hafa komið fram í fréttum, en laun Stefáns ekki, þrátt fyrir að Stefán hafi fengið ítrekaðar áskoranir um að gefa þau upp.
![]() |
Á slysadeild eftir fjórhjólaslys |
Tenging við þessa frétt hefur verið rofin vegna kvartana. |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 23:41 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
Bloggfærslur 15. september 2012
Um bloggið
Sigurður Þorsteinsson
Tenglar
Mínir tenglar
- Fundarstjórn Alþingis Fundarstjóri Alþingis Alfheiður Ingadóttir ávítir Tryggva Herbertsson
Bloggvinir
-
raggig
-
jonatlikristjansson
-
egill
-
hilmir
-
logos
-
ottarfelix
-
don
-
omarragnarsson
-
vidhorf
-
svanurmd
-
vefritid
-
marinogn
-
muggi69
-
gummiarnar
-
saemi7
-
morgunbladid
-
prakkarinn
-
ea
-
zeriaph
-
dullur
-
vinaminni
-
jonarni
-
sparki
-
gesturgudjonsson
-
salvor
-
jenni-1001
-
neytendatalsmadur
-
steinig
-
gbo
-
hugsun
-
palmig
-
gisliblondal
-
gattin
-
ollana
-
gudni-is
-
gudbjorng
-
ludvikjuliusson
-
gudrunkatrin
-
tilveran-i-esb
-
himmalingur
-
askja
-
siggiingi
-
hildurhelgas
-
robbitomm
-
rannveigh
-
hoerdur
-
hallibjarna
-
hvirfilbylur
-
baldher
-
thorsteinnhelgi
-
addabogga
-
vistarband
-
tbs
-
rafng
-
draumur
-
zumann
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
jonvalurjensson
-
seinars
-
heringi
-
kristjan9
-
kolbrunerin
-
jhb
-
halldorjonsson
-
kuriguri
-
diva73
-
westurfari
-
hordurt
-
disagud
-
h2o
-
heidarbaer
-
kuldaboli
-
nr123minskodun
-
kij
-
kristinn-karl
-
hafthorb
-
stjornlagathing
-
armannkr
-
helga-eldsto-art-cafe
-
vgblogg
-
siggus10