17.9.2012 | 22:22
Spítalajafnaðarmennska
Þeir sem hafa kynnst íslenska heilbrigðiskerfinu, annað hvort á eigin skinni, eða að aðstandendur hafa þurft að nota þjónustuna, eru lang flestir undrandi og stoltir yfir hvernig kerfið virkar. Langflest af starfsfólkinu leggur sig alla fram við umönnun sjúklinga. Eftir áralangan niðurskurð eru tæki orðin úr sér gengin, og fjárskorturinn er farinn að koman niður á aðföngum. Vegna launastefnu leitar starfsfólk annað.
Við þessar aðstæður hækkar Guðbjartur Hannesson laun forstjóra sjúkrahússins um 450 þúsund á mánuði, samkvæmt fjölmiðlum. Allt í anda jafnaðar, réttlætis og gagnsærra vinnubragða. Ráðherrann hefur horfið af yfirborði jarðar, og fjölmiðlum dettur ekki í hug að spyrja Jóhönnu Siguraðardóttur um afstöðu hennar. Talsmanni ríkisstjórnarinnar Stefáni Ólafssyni er svo brugðið, að hann hefur ekki getu til þess að skrifa um áhrif þessarar undarlegu jafnaðarmannastefnu. Hún er sjúk!
![]() |
Reiðin á spítalanum alvarlegt mál |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 23:23 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
17.9.2012 | 17:24
Er mikil byrði að vera Íslendingur?
Það er tiltölulega stutt síðan að Þjóðverjar voru ekki mikið að flagga þýska fánunum á íþróttamótum eða leikjum. Þjóðarstolltið var það skaðað eftir seinni heimstyrjöldina. Þeir vildu margir frekar teljast til Evrópubúa en að vera Þjóðverjar.
Þetta er rifjað upp á visir.is í dag. sjá
Þjóðverjar eru hins vegar farnir að flagga í dag. Enda hafa þeir enga ástæðu fyrir að skammast sín fyrir þjóð sína. Á Íslandi er hins vegar hópur sem skammast sín fyrir Ísland og Íslendinga, þeir vilja í ESB, til þess að verða Evrópuþjóð frekar en Íslendingar. Þeir um það, þetta er lítill minnihlutahópur sem skiptir engu máli. Við eigum fullt af tækifærum og getum borið höfuðið hátt.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Bloggfærslur 17. september 2012
Um bloggið
Sigurður Þorsteinsson
Tenglar
Mínir tenglar
- Fundarstjórn Alþingis Fundarstjóri Alþingis Alfheiður Ingadóttir ávítir Tryggva Herbertsson
Bloggvinir
-
raggig
-
jonatlikristjansson
-
egill
-
hilmir
-
logos
-
ottarfelix
-
don
-
omarragnarsson
-
vidhorf
-
svanurmd
-
vefritid
-
marinogn
-
muggi69
-
gummiarnar
-
saemi7
-
morgunbladid
-
prakkarinn
-
ea
-
zeriaph
-
dullur
-
vinaminni
-
jonarni
-
sparki
-
gesturgudjonsson
-
salvor
-
jenni-1001
-
neytendatalsmadur
-
steinig
-
gbo
-
hugsun
-
palmig
-
gisliblondal
-
gattin
-
ollana
-
gudni-is
-
gudbjorng
-
ludvikjuliusson
-
gudrunkatrin
-
tilveran-i-esb
-
himmalingur
-
askja
-
siggiingi
-
hildurhelgas
-
robbitomm
-
rannveigh
-
hoerdur
-
hallibjarna
-
hvirfilbylur
-
baldher
-
thorsteinnhelgi
-
addabogga
-
vistarband
-
tbs
-
rafng
-
draumur
-
zumann
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
jonvalurjensson
-
seinars
-
heringi
-
kristjan9
-
kolbrunerin
-
jhb
-
halldorjonsson
-
kuriguri
-
diva73
-
westurfari
-
hordurt
-
disagud
-
h2o
-
heidarbaer
-
kuldaboli
-
nr123minskodun
-
kij
-
kristinn-karl
-
hafthorb
-
stjornlagathing
-
armannkr
-
helga-eldsto-art-cafe
-
vgblogg
-
siggus10