19.9.2012 | 18:53
Fyrst og fremst trúnaðarbrestur við þjóðina!
Guðbjartur Hannesson ætlaði fyrst og fremst að lauma launahækkun til Björns Zoëga forstjóra Landspíalans þrátt fyrir skýra stefnu um að laun toppanna myndi ekki hækka. Það er svik við þjóðina og ráðherrann á að segja af sér. Auðvitað vissi Jóhanna Sigurðardóttir allt um þetta en RÚV og aðrir fjölmiðlar eru með undirlægjuhátt gagnvart Jóhönnu og taka hana ekki á beinið.
Það vekur athygli að aðal talsmaður ríkistjórnarinnar Stefán Ólafsson prófessor fjallar ekkert um launahækkun forstjóra Landspítalans. Það stafar fyrst og fremst af því að laun hans fyrir störf fyrir ríkisstjórnarinnar þolir ekki dagsljósið.
![]() |
Trúnaðarbresturinn er staðreynd |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
19.9.2012 | 08:45
Ísland verði griðarstðaur allara flóttamanna?
Rúmlega 3 milljarða jarðarbúa hafa það bara skítt. Þeir eiga í miklum erfiðleikum með að braufæða sig og sína, eða geta það alls ekki. Þetta fólk vill gjarnan flýja til lands þar sem líklegt er að ástandið sé betra. Það þarf ekki bara hungur til þess að flýja, heldur einnig stjórnmálaástand eða að viðkomandi hafi framið glæpi. Öllu þessu fólki býður núverandi ríkisstjórn sérstaklega velkomið til Íslands.
Þar sem ríkisstjórninni hefur ekki tekist að gera landsmenn ánægða með störfum sínum, er lykilatriði að flytja inn fólk sem hefur það svo skítt að það þyki ástandið hér gott. Íslendingar gerast flóttamenn til Noregs og vilja ekki koma heim aftur, sá straumur virðist endalaus. Það sem lýsir ástandinu best að nú þegar er hluti þeirra fólttamanna sem hingað koma gerir ítrekaðar tilraunir til þess að fýja Ísland, í leit að betra lífsviðurværi og betri stjórnarhætti.
![]() |
Óttast valdamikið fólk í Nígeríu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 12:15 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Bloggfærslur 19. september 2012
Um bloggið
Sigurður Þorsteinsson
Tenglar
Mínir tenglar
- Fundarstjórn Alþingis Fundarstjóri Alþingis Alfheiður Ingadóttir ávítir Tryggva Herbertsson
Bloggvinir
-
raggig
-
jonatlikristjansson
-
egill
-
hilmir
-
logos
-
ottarfelix
-
don
-
omarragnarsson
-
vidhorf
-
svanurmd
-
vefritid
-
marinogn
-
muggi69
-
gummiarnar
-
saemi7
-
morgunbladid
-
prakkarinn
-
ea
-
zeriaph
-
dullur
-
vinaminni
-
jonarni
-
sparki
-
gesturgudjonsson
-
salvor
-
jenni-1001
-
neytendatalsmadur
-
steinig
-
gbo
-
hugsun
-
palmig
-
gisliblondal
-
gattin
-
ollana
-
gudni-is
-
gudbjorng
-
ludvikjuliusson
-
gudrunkatrin
-
tilveran-i-esb
-
himmalingur
-
askja
-
siggiingi
-
hildurhelgas
-
robbitomm
-
rannveigh
-
hoerdur
-
hallibjarna
-
hvirfilbylur
-
baldher
-
thorsteinnhelgi
-
addabogga
-
vistarband
-
tbs
-
rafng
-
draumur
-
zumann
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
jonvalurjensson
-
seinars
-
heringi
-
kristjan9
-
kolbrunerin
-
jhb
-
halldorjonsson
-
kuriguri
-
diva73
-
westurfari
-
hordurt
-
disagud
-
h2o
-
heidarbaer
-
kuldaboli
-
nr123minskodun
-
kij
-
kristinn-karl
-
hafthorb
-
stjornlagathing
-
armannkr
-
helga-eldsto-art-cafe
-
vgblogg
-
siggus10