29.9.2012 | 20:55
Skemmtilegu Íslandsmóti lokið!
Skemmtilegu Íslandsmóti er lokið. FH vinnur mótið með meiri yfirburðm en menn áttu von á. Vonbrigði sumarsins er sannarlega slakt gengi KR, sem þurfa að fara í greiningu á stöðu sinni. Held að skýringuna sé að finna í reynsluleysi í þjálfarateymi KR. Atli Eðvaldsson, Ásgeir Sigurvinsson og Eyjólfur Sverrisson komu allir inn í þjálfun eftir farsælan feril sem atvinnumenn, og tóku of snemma stór verkefni sem þeir koma skaddaðir út úr. Við skulum vona að KR nái að vinna úr þessum málum, því Rúnar Kristinsson hefur sýnt tilþrif sem þjálfari.
IBV gekk nokkuð vel í mótinu, en klúður varðandi þjálfaramál eru öðrum víti til varnaðar. Fram gekk afar vel í vor en áttu afleitt tímabil í byrjun og um mitt mót, en kláruðu sitt dæmi. Það er afrek að Breiðablik skuli ná öðru sætinu. Ekki fékk þjálfarinn að kaupa leikmenn og útkoman hjá Ólafi Krisjánssyni frábær.
Lið sem mér fannst koma vel út úr þessu móti voru Keflavík og Fylkir, sem margir áttu von á að yrðu í fallbaráttu. Bæði lið sýndu frábæra
Var að vona að Grindavík myndi sýna meira undir stjórn Guðjóns Þórðarsonar. Það gerist hins vegar oft að lið sem hefur verið í fallbaráttu og haldið sér uppi óvænt í nokkur ár, fellur þegar talið er að nú sé lið að réta úr kútnum.
Skaginn var á pari miðað við væntingar.
Stjarnan er komin með þrælöflugan hóp og Bjarni fenigð að kaupa að vild. Niðurstaðan er vonbrigði. Sá leik Störnunnar og Breiðabliks og sá leikur tapaðist ekki á dómaranum þótt hann væri slakur, heldur á þjálfara Stjörnunnar. Veikleiki vinstra megin í vörninni með Kennie Knak Chopart sem lang lakasta mann vallarins. Á sama tíma hafði Bjarni sterka varnarmenn sem sátu á bekknum. Chopart spilaði allan leikinn á ábyrgð Bjarna. 1-0 í hálfleik Í seinni háflleik kom vel í ljós hvað leikskipulag Breiðabliks var í öðrum klassa en Stjörnunnar. Ef rétt er væri happafengur fyrir Stjörnumenn að fá Heimi Hallgrímsson við stjórnvöldin.
![]() |
Bjarni Jóhanns: Töpuðum á dómgæslunni |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Pepsi-deildin | Breytt s.d. kl. 21:29 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
29.9.2012 | 06:59
Tilgagngurinn með að veikja eftirlitsstofnanirnar?
Er það tilviljun að nú þegar dregur að kosningum, að forystumenn ríkisstjórnarinnar ráðist að eftirlitsstofnununum. Fyrst er skorið harkalega niður hjá Sérstökum saksóknara. Ríkisendurkoðun er niðurlægð og Jóhanna vill láta rannsaka Hagstofuna, þegar hún birtir aðrar tölur um atvinnuleysi en henni þóknast. Verða dómstólarnir næst?
Svo má velta fyrir sér tilgangnum.
![]() |
Kannski þægilegast að losna við umsögn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
29.9.2012 | 00:40
Tilgagngurinn með að veikja eftirlitsstofnanirnar?
Er það tilviljun að nú þegar dregur að kosningum, að forystumenn ríkisstjórnarinnar ráðist að eftirlitsstofnununum. Fyrst er skorið harkalega niður hjá Sérstökum saksóknara. Ríkisendurkoðun er niðurlægð og Jóhanna vill láta rannsaka Hagstofuna, þegar hún birtir aðrar tölur um atvinnuleysi en henni þóknast. Verða dómstólarnir næst?
Svo má velta fyrir sér tilgangnum.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggfærslur 29. september 2012
Um bloggið
Sigurður Þorsteinsson
Tenglar
Mínir tenglar
- Fundarstjórn Alþingis Fundarstjóri Alþingis Alfheiður Ingadóttir ávítir Tryggva Herbertsson
Bloggvinir
-
raggig
-
jonatlikristjansson
-
egill
-
hilmir
-
logos
-
ottarfelix
-
don
-
omarragnarsson
-
vidhorf
-
svanurmd
-
vefritid
-
marinogn
-
muggi69
-
gummiarnar
-
saemi7
-
morgunbladid
-
prakkarinn
-
ea
-
zeriaph
-
dullur
-
vinaminni
-
jonarni
-
sparki
-
gesturgudjonsson
-
salvor
-
jenni-1001
-
neytendatalsmadur
-
steinig
-
gbo
-
hugsun
-
palmig
-
gisliblondal
-
gattin
-
ollana
-
gudni-is
-
gudbjorng
-
ludvikjuliusson
-
gudrunkatrin
-
tilveran-i-esb
-
himmalingur
-
askja
-
siggiingi
-
hildurhelgas
-
robbitomm
-
rannveigh
-
hoerdur
-
hallibjarna
-
hvirfilbylur
-
baldher
-
thorsteinnhelgi
-
addabogga
-
vistarband
-
tbs
-
rafng
-
draumur
-
zumann
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
jonvalurjensson
-
seinars
-
heringi
-
kristjan9
-
kolbrunerin
-
jhb
-
halldorjonsson
-
kuriguri
-
diva73
-
westurfari
-
hordurt
-
disagud
-
h2o
-
heidarbaer
-
kuldaboli
-
nr123minskodun
-
kij
-
kristinn-karl
-
hafthorb
-
stjornlagathing
-
armannkr
-
helga-eldsto-art-cafe
-
vgblogg
-
siggus10